Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 31

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 31
„Það er miklu meiri metnaður hjá Anderlecht og aðbúnaður góður” vetri, er líða tók að lokum samn- ingstíma Arnórs við Lokeren. Lengst náðu viðræður Arnórs við enska liðið Ipswich, en þegar einungis var eftir að undirrita samninginn kom í ljós að hann fengi ekki atvinnuleyfi í Englandi og þar með var sá draumurinn búinn. Það átti þó ekki fyrir Arnóri að liggja að leika áfram með Lokeren því þekktasta félag Belgíu, Anderlecht, hafði auga- stað á Arnóri og gerði honum til- boð sem hann gat ekki hafnað. Þýðir þetta, Arnór, að þú sért sestur að í Belgíu og hyggir ekki á feril sem knattspyrnumaður annars staðar, eða stefndi ekki hugurinn til stórliða utan Belgíu? „Nei ég er ekki sestur að í Belgíu, þótt svo hafi farið að þegar ég loksins fór frá Lokeren þá hafi ég gengið til liðs við annað belgískt félag. Mér fannst að vísu tími til kominn að taka stærra skref, en ýmsar ástæður, meðal annars það að ég fékk ekki atvinnuleyfi í Ipswich, ollu því að allt stefndi í það að ég endurnýj- aði samninginn við Lokeren í eitt ár, en þá kom Anderlecht inn í myndina. Og sá samningur sem ég gerði við Anderlecht til tveggja ára er bara næsta skref í tröppuganginum.“ Geturðu nefnt einhvern mun á þessum tveimur félögum, Lok- eren og Anderlecht, t.d. hvað varðar aðstæður, laun eða metn- að klúbbsins? „Þetta er tvennt ólíkt. Hjá Arnór í landsleik á Laugardalsvellinum og lætur sér greinilega ekki bregða þótt andstæðingurinn taki hann á sniðglímu á lofti! 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.