Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 37

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 37
Nýi heimsmeistarinn í einliðaleik karla: lcuk Sugiarto frá Indónesíu. Lene Köppen var búin að vera á toppnum í rösklega tíu ár, vann t.d. einliðaleik kvenna í „All Eng- !and“ mótinu árið 1972, en það mót var lengi vel óopinber heimsmeistarakeppni. Þá varð hún heimsmeistari í einliðaleik kvenna á fyrsta opinbera heims- meistaramótinu sem haldið var. Snemma í keppninni í Kaup- mannahöfn mætti Köppen kóreönsku stúlkunni Yun Ja Kom og tapaði 11-3, 5-11 og 7-11. Köppen þótti ekki sjálfri sér lík í leiknum, skorti greinilega hraða og snerpu og auk þess virtist áhuginn takmarkaður þegar illa tók að ganga. „Ætli ég snúi mér ekki að því að leika tennis í framtíðinni, svona rétt til þess að halda mér í formi,“ sagði Köppen á blaðamannafundinum eftir keppnina. Morten Frost. Þoldi ekki álagið í keppninni og sýndi ekki sínar bestu hliðar. átti von á því að hann hreppti heimsmeistaratitil- inn, jafnvel þótt hann væri talinn fjórði besti badmin- tonleikari í heimi fyrir keppnina. Morten Frost tók greinilega nærri sér að ná ekki lengra í keppnini en raun bar vitni. Hann sagði á blaðamannafundi eftir tapið gegn Sugiarto að hann hefði einfaldlega verið þreyttur og illa upp lagður og því hefði hann tapað leiknum. „En ég á eftir að ná mér á strik aftur“, sagði Frost „og þá vinn ég þá alla“. Dönsku blöðin voru söm við sig og fljót að finna skýringu á því af hverju Frost gekk ekki betur í keppninni. Gerðu þau mikið úr tíðum klósettferðum Frost á meðan á keppninni stóð og lögðu saman tvo og tvo. Hann hafi auðvitað verið slæmur í magan- um, og því ekki von á góðu. Danir urðu einnig fyrir von- brigðum með frammistöðu bad- mintondrottningar sinnar, Lenu Köppen. Fyrirfram hafði hún lýst yfir því að þetta yrði hennar síðasta keppni, en Köppen átti þrítugsafmæli meðan á keppn- inni stóð og taldi að tími væri korninn fyrir sig að hætta keppni. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.