Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 41

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 41
endum félagsins mjög á óvart, en eins og jafnan áður voru þeir fljótir að sætta sig við ákvörðun framkvæmdastjórans. Hort Hru- besch sem nú er orðinn 32 ára hefur raunar alltaf verið dálítið misvinsæll meðal áhangenda Hamburger SV. Sumir dýrkuðu hann sem hálfguð en öðrum fannst hann erfiður í umgengni og sýna félaginu of lítinn áhuga. Hort Hrubesch hóf feril sinn sem atvinnuknattspyrnumaður fyrir 8 árum, þá 24 ára og gerði þá samning við Rot-Weiss Essen. Hann hafði ekki leikið marga leiki með félaginu er hann tók að Baráttujaxlinn Hort Hrubesch. Hann gefur aldrei eftir og nýtur líkamsstyrks síns í návígi við and- stæðingana. vekja athygli og brátt var hann kominn í fremstu röð knatt- spymumanna í Þýskalandi. Sjálfur hafði Hrubesch átt í miklum erfiðleikum með að gera upp hug sinn, áður en hann ákvað að gerast atvinnuknatt- spyrnumaður. Hann lék með áhugamannafélagi, og hafði nokkrar tekjur af því, auk þess sem hann þótti frammúrskarandi Hrubesch heilsar Dino Zoff fyrir- liða Juventus fyrir úrslitaleik Evrópubikarkeppni meistaraliða í vor, en þann leik vann HSV. handknattleiksmaður og gat vel unnið fyrir sér með slíku. Hrubesch var ekki of viss um að gatan yrði greið í atvinnuknatt- spymunni, en sá hins vegar að Gat einnig orðið handknattieiks maður í fremstu röð sem handknattleiksmaður átti hann möguleika á að komast í fremstu röð — jafnvel þýska landsliðið, en sem unglingur hafði hann sett sér það sem æðsta takmark að leika landsleik eða landsleiki fyrir Þýskaland. Þýskir blaðamenn sem fylgdust með Hrubesch sem handknattleiks- manni hafa skrifað, að ekki sé efamálað hann hefði getað orðið einn besti handknattleiksmaður í heimi, hefði hann einbeitt sér að þeirri íþrótt. Hann hafi verið Hversu oft hefur þessi staða komið upp. Hrubesch situr á vellinum og fagnar marki. Hann skoraði fjöldamörg mörk fyrir HSV og segist ætla að halda iðju sinni áfram i Belgíu. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.