Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 51

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 51
stökkvara hérlendis. Hann sigr- aði í langstökki í riðli þeim sem íslendingar kepptu í á Evrópu- mótinu 1981 í Luxembourg, stökk 7.14 m. í þeirri keppni hljóp Jón 400 m hlaup í fyrsta skipti í 4x400 m boðhlauði og vegna meiðsla var sveit Islend- inga fremur skrautleg. Þeir Jón Odds., Jón Diðriksson, Oddur Sigurðsson og Sigurður Sigurðs- son hlupu fyrir ísland og fram kom í blaðagrein að „íslenska sveitin hefði verið skipuð lang- stökkvara, langhlaupara og öðrum jólasveinum.“ Um haustið bætti Jón per- sónulegan árangur sinn utan- húss er hann sigraði langstökks- keppni bikarkeppninnar með 7.31 m. Það er enn hans besti árangur. í þeirri sömu keppni varð Jón annar í hástökki og eft- ir þessa frammistöðu lá leið Jóns yfir á Hallarflötina, þar sem hann tók þátt í síðari hálf- leik knattspyrnuleiks milli ÍBÍ og Fylkis í 2. deildinni. Þannig hefur þetta oft verið á íþrótta- ferli Jóns, hann hefur þotið á milli íþróttavalla og íþróttasala í æfingar og keppni, og sjálfsagt stundum ekki vitað hvort hann væri að koma eða fara. íslandsmet innanhúss 7.52 m. Það er óþarfi að tíunda alla sigra Jóns í langstökkinu og það hvernig hann hefur bætt sig jafnt og þétt, en rétt er að rifja upp þá baráttu sem Jón og Ár- menningurinn stórefnilegi, Kristján Harðarson, háðu um innanhússmetið á síðast liðnum vetri. Gefum Jóni orðið. „Ég tók mér hvíld í mánuð á síðast liðnum vetri og þá notaði Kristján Harðarson tækifærið og bætti innanhússmetið í lang- stökkinu. Um jólin ákvað ég að taka metið aftur og hóf stífar æfingar í ársbyrjun. Ég æfði mikið lyftingar, sumir sögðu of mikið, en alla vega æfði ég einu sinni 17 daga í röð. í byrjun febrúar var Meistaramót íslands (inni) og þá tókst mér vel upp, stökk 7.52 m sem var nýtt ís- landsmet. Því miður tognaði ég illa í aftanlærsvöðva og meidd- ist í hné og keppti ekkert í lang- stökki fyrr en á Meistarmótinu úti um daginn. Þá stökk ég 7.10 m og varð annar, en Kristján vann með 7.37 m.“ Annarleg sjónarmið við val landsliðs? Maður skyldi ætla að Jón Oddsson hefði verið fastur í landsliði íslands í frjálsum íþróttum á undanförnum árum, að minnsta kosti í þeim tilfell- um þar sem tveir keppendur frá hverri þjóð taka þátt, eins og tíðkast í Kalott-keppninni svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.