Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 57

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 57
Heitirpottar hafa nýlega verið settir við laugina og eru þeirmjög vinsælir og mikið notaðir. lítilli laug, Bjarnarlaug, sem er aðeins \2'/i m að lengd. Er ekki þröngt um sundmenning á æf- ingum, Helgi? „Jú, það segir sig sjálft. Svo er annað sem einnig spilar inn í og það er hve sundfólkið okkar er mun eldra nú en áður og þarf því meira pláss. Áður fyrr vor- um við með 12 — 14 krakka á æfingum í einu, en nú er ekki hægt að koma fleiri en 6 — 7 í laugina í einu ef vel á að vera. Skýringin á þessu felst í tilkomu fjölbrautaskólans hér á Akra- nesi. Fyrir komu hans misstum við gjarnan krakkana burt af Skaganum í framhaldsnám þeg- ar þeir voru 17 ára, og þá komu nýir krakkar inn í staðinn, end- urnýjun varð stöðugri. Þetta vandamál er tilkomið vegna smæðar laugarinnar, hún hefur alltaf sett þröngar skorður.“ Hvað með fjölda þeirra sem leggja stund á sundæfingar með keppni fyrir augum, þjálfun og fleira. „Það er ótrúlega mikill áhugi fyrir sundíþróttinni hér á Akra- nesi og á afreksfólkið okkar stærstan þátt í því. Það eru nú um 40 sem æfa, en það virðist vanta meiri breidd til að taka við af þeim sem nú eru á toppn- um. Ekki er hægt að koma auga á neinn afburða afreksmann sem koma muni upp á næstu árum, en við eigum ágæt efni eins og Eyjólf Jóhannsson og fleiri, en herslumuninn virðist vanta. Fjöldi æfinga á viku er nokkuð breytilegur, en þegar krakkarnir eru 14 — 15 ára er ekki óalgengt að þeir æfi 8 sinn- um í laug vikulega auk tveggja þrekæfinga. Það er því mikið erfiði sem sundmenn leggja á sig til að ná árangri og er hægt að tala um 10 — 12 ára linnulausa þjálfun, því margir byrja 8—9 ára að aldri og eru á toppnum um tvítugt. Annars var sænski landsliðsþjálfarinn í sundi staddur hér á landi síðast liðið haust og hélt þá námsskeið fyrir sundþjálfara, og hann hélt því fram að þest væri að fá sund- fólkið aðeins eldra til æfinga, helst 11 — 12 ára gamalt.“ „Ingi Þór á að geta náð lágmarksárangri fyrir Ólympíuleikana.“ Hvað er að frétta af sundtríóinu sterka af Skagan- um, Ragnheiði, Inga Þór og Ing- ólfi? „Ragnheiður er í Svíþjóð núna og æfir af kappi eftir því sem ég best veit. Það var ákaf- lega ánægjulegt að henni skyldi takast að setja met í 100 m bak- sundi í fyrra. Við vorum búin að bíða lengi eftir kvennameti. Ingólfur Gissurarson býr sem stendur í ísafirði og þjálfar sundfólkið þar. Við viljum endilega fá hann aftur til okkar, því hann er mjög hæfur þjálfari eins og hann sýndi þegar hann sá um þjálfunina hjá okkur í fyrra. Ingi Þór er í Kanada og æfir þar undir handleiðslu Haf- þórs Guðmundssonar fyrrum þaksundskappa úr KR, en hann er þjálfari liðs í Edmonton að ég held. Ingi sendir mér kort öðru hvoru til að lofa mér að fylgjast með hvernig gengur, og ég veit að hann er í mjög erfiðu æfinga- prógrammi og er hreinlega að drepast úr þreytu. Miðað við það er árangur hans á heims- leikunum fyrir skömmu mjög góður og sýnir að hann á enn töluvert eftir inni. Ef hann nær að æfa sig upp úr þreytunni þá á hann að geta bætt sig og náð lág- marksárangri fyrir Olympíu- leikana.“ Ný sundlaug: Sjálfsögð og eðlileg krafa til bæjaryfirvalda. Nú hefur komið fram að það er viss lægð að skella á í sundinu á Akranesi, það vantar meiri breidd í hópinn fyrir neðan þá sem senn leggja keppnissund- bolina og skýlurnar á hina margumtöluðu hillu. Eðlileg endurnýjun hefur ekki orðið meðal annars vegna þess að sundfólkið æfir lengur en áður og er þá í vegi fyrir yngri krökk- um. Hvað er til ráða og hvert stefnir í sundmálum ÍA? „Eg hef trú á því að við getum hangið í 1. deildinni í sundinu, en það er spurning hvenær upp 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.