Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 62

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 62
Dæmi um myndarlegt framtak við íþróttahúsasmíði. íþróttamiðstöðin á Selfossi. Þjónar vel þörfum bæjarbúa og hefur orðið sannkölluð lyftistöng ííþróttalífinu Ikaupstaðnum. unnið gegn því að gallar eldri húsa lifi áfram í nýjum og bygg- ingahættir rannsakaðir. 3. „í bæjum og borgum t.d. Norðurlanda eru í flestum tilfell- um íþróttahús nákvæmlega eins“. Hér er farið hrapalega illa með staðreyndir. Við, sem höfum far- ið nrargar skoðunarferðir um þessi lönd, sótt sýningar og nám- skeið, hljótum að mótmæla þess- ari fullyrðingu. Samvinna hefur verið mjög náin við þær stofnanir í þessum löndum, sem miðla upplýsingum og safna stað- reyndum um smíði íþróttahúsa. 4. .. með fullkomnum keppnisvelli t.d. fyrir handknatt- leik . . .“ Hér kemur fram hið eilífa stagl um fullkominn keppnisvöll þ.e. gólfflöt 44x22 m. Aðrar íþróttir eru til og allar hafa í leikreglum ákvæði um fullkominn keppnis- völl. Margar stærðir gólfa geta rúmað fullkominn keppnisvöll ýmissa íþrótta. Vegna þess, að íþróttasalir eru dýr mannvirki og reksturskostnaður hár, þá hefur verið horfið að því, að undan- genginni náinni athugun, að reisa sali, sem fela í sér sem flesta „fullkomna“ keppnisvelli margra íþrótta og nýta gólfflöt áhorf- endasvæða með því að gera þau færanleg. Stærðin 45x27 m veitir hagkvæmastan rekstur. Við framdregin áhorfendasvæði fást á 45x27 m gólfi framan við þau fullkomnir keppnisvellir fyrir: badminton, blak, körfu- og handknattleik, innanhúss knatt- spyrnu, fimleika, júdó, glímu o.s.frv. Með áhorfendasvæði felld að langvegg fást: 9 badmintonvellir, 3 blakvellir, 3 körfuknattleiks- vellir o.s.frv. Af þessari stærð er hið nýja íþróttahús á Akureyri og Seljaskóla í Reykjavík og verið er að reisa af sömu stærð hús í Kópavogi og að Laugarvatni. Einingar í slíkum húsum eru eiginlega 3 salir 15x27 m og er helmingur þeirrar stærðar orðin grunneining í viðmiðunar reglu- gerð menntamálaráðuneytisins um stærðir íþróttasala skóla. Unnt er að reisa slíkar stærðir húsa í áföngum t.d. Vz þeirra 15x27 m, % þeirra 30x27 m. Þannig er nú unnið að því að reisa íþróttahús á Sauðárkróki, Bolungarvík og jafnvel á Húsa- vík. Um 1960 féllst þáverandi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, á að reisa íþróttahús, sem mætti stækka og væri 1. áfangi þeirra litlu stærri að rúm- taki en hin þá hefðbundnu skólaíþróttahús 10X20 m eða 12X24 m. Samkvæmt þessari ákvörðun voru íþróttahús reist á Dalvík, Neskaupstað og Hvera- gerði. 5.—6. . . með ... góðum söl- um fyrir íþróttagreinar, sem ekki eru eins frekar á rými, félagsað- stöðu og veitingasölum". Fámenn þjóð og kvað þá lítil 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.