Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 69

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Síða 69
stöð, en íþróttahúsið í Garðabæ sem dæmi um óhagkvæma. Undirrituðum var nokkuð sæmi- lega kunnugt um hvernig staðið var að framkvæmdum við bygg- ingu miðstöðvarinnar í Vest- mannaeyjum, þótt ekki gæfist ráðrúm til þess að skýra það ná- kvæmlega í ritstjórnarspjallinu, né heldur ef til vill þörf á því. Það sem skiptir mestu máli var það að íþróttamiðstöðin í Vestmanna- eyjum rúmar vel nauðsynlega íþróttastarfsemi heils bæjarfélags og miðað við stærð hússins og þá starfsemi sem það rúmar væri fróðlegt að fá þeirri fullyrð- 40% stærra, en það er ekki víst að það hefði kostað ntikið meira að byggja húsið þannig að unnt hefði verið að byggja við það og stækka, en samkvæmt upplýs- ingunt sem undirritaður hefur fengið frá Garðbæingum var það nýlega kannað hvort þess væri kostur og leiddi sú könnun í ljós að húsið var svo óhaganlega byggt að þess er enginn kostur. Er því afar hætt við því að Garðbæ- ingar megi lengi bíða þess að fá hús nteð löglegunr keppnisvelli fyrir handknattleik, og þurfi að leika heimaleiki sína annars staðar í náinni framtíð. Ef slíkt mætti ætla að opinberum aðilunr væri í mun að reisa sent flest og best hús og búa þau góðurn bún- aði. Þar væri aðeins komið á móts við þarfir og óskir. Ómótmælan- legt er að mikið átak hefur verið gert á undanförnum tveimur áratugum í byggingu íþróttahúsa á íslandi. Bæði hefur húsunum fjölgað verulega og þau byggð stærri en áður. Sú aðstaða sem undirritaður ræddi um í rit- stjórnarspjallinu, þ.e. veitingaað- staða og félagsleg aðstaða, verður að teljast svo nátengd starfsemi slíkra húsa að það hlýtur að vera bæjarfélögunum í hag að reyna Bygging iþróttamannvirkja er mikið átak fyrirbæjar- og sveitarfélög. Þvíer mikils um vertað þau séu þannig að annað hvort þjóni þau öllum íþróttagreinum þegar í upphafi eða séu byggð þannig að möguleikar séu á að stækka þau síðar. ingu sem sett var fram í ritstjórn- arspjallinu unr að húsið væri til- tölulega ódýrt. hnekkt. Örfá orð um Iþróttahúsið Ás- garð. Það er rétt hjá Þorsteini að það var mikið átak fyrir Garða- bæ að byggja húsið, enda var það kostnaðarsamt í byggingu, og væri t.d. fróðlegt að fá upplýs- ingar unt hver hönnunarkostn- aður hússins einn og sér var. Gangur sá sent unr er talað var alls ekki ætlaður til nota fyrir þrekæfingar og leikfimi, heldur mun forstöðumaður hússins hafa tekið það upp hjá sjálfunt sér að freista þess að ná betri nýtingu út úr húsinu. Eftir situr svo það sem alvarlegast er, en það er hús- stærðin. Það hefði kostað nreira fyrir Garðabæ og ríkissjóð á sín- unt tínra að byggja hús sem var fy ri rhyggj uleysí sem ríkti við byggingu þessa húss er ekki að- finnsluvert, þá er sennilega eins gott að stinga allri gagnrýni end- anlega undir stól. Að lokum aðeins eitt atriði í sambandi við byggingu íþrótta- húsa og það átak sent það er fyrir sveitarfélög og bæjarfélög að reisa slík nrannvirki: Þótt ef til vill sé óvarlegt að fullyrða má mikið vera ef nokkr- ar opinberar byggingar eru eins vel nýttar og íþróttahús. Þar er venjulega starfsemi í gangi frá morgni til miðnættis og ber það vitni um þörfina að það er sama hvað bætist við. alltaf eru húsin full og erfitt fyrir marga að fá tíma í þeirn, m.a. þá sem vilja iðka íþróttir sér til ánægju og heilsubótar. Með tilliti til þessa að kappkosta að koma henni upp. Víða er verið að baksa við að koma upp félagsaðstöðu og öðru slíku á sama tíma og verið er að byggja íþróttahúsin og því ef til vill ntinna átak en margir halda að samtengja þetta tvennt. Unt hlutverk íþróttahúsa sem æsku- lýðsmiðstöðva held ég að enginn efist, né heldur það, að það er óhjákvæmilegt að hið opinbera veiti stuðning við alnrenna æsku- lýðsstarfsemi. íþróttastarfið á ís- landi er veigamesta æskulýðs- starfið sem hér fer fram, og til þessa hefur tekist með ólíkindum vel að samtvinna þar sjálfboða- liðsstörf áhugamanna og opin- beran stuðning og vonandi verður svo einnig um ókomna framtíð. Það veltur á miklu Framhaldábls. 86 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.