Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 77

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 77
Verður Thompson ekki með? Margt bendir til þess að fyrrverandi heimsmethafinn í tugþraut, Bretinn Daley Thompson verði ekki meðal keppenda á heimsmeistara- mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Helsinki nú í ágúst. Thompson hefur átt við meiðsli að stríða og segist ekki fara til keppni á mótinu nema að hann verði fullkomlega heill heilsu, enda hafi hann ekki áhuga á að mæta helstu keppinautum sínum, Þjóðverj- unum Hingsen og Kratchmer nema til þess að vinna þá, en það geti hann ekki verði hann „að drepast í bakinu.“ Atvinnu- skautamaður Sovéski listskautahlaup- arinn Igor Bobrin sem nú er 30 ára hefur ákveðið að hætta keppni. Hann mun þó ekki hætta listhlaupi á skautum, þar sem hann hefur tekið að sér hlutverk í ballettsýningum þar sem skautalisthlaup kemur við sögu. Happel í hrakningum Ernst Happel þjálfarí vestur-þýska meistaraliðsins Hamburger Sv lenti í hálfgerð- um hrakningum þegar hann skrapp til Ítalíu í þeim tilgangi að njósna um Juventus fyrir úrslitaleikinn í Evrópubikar- keppninni. Vitanlega ætlaði Happel að fljúga en þegar hann kom í tollinn var hann stoppaður og kom þá í Ijós að hann var með einni brenni- vínsflösku of mikið með sér. Happel notar ekki mikið áfengi en þess meira af vindlingum sem hann róar taugamar með meðan á erfið- um leikjum stendur. Happel kvaðst sjálfur ekki eiga um- fram flöskuna, heldur ætti að- stoðarþjálfari sinn Ristic hana. Þegar tollararnir ætluðu að spyrja Ristic um sannleiks- gildi orða Happels var það ekki hægt, þar sem flugvélin sem aðstoðarþjálfarinn fór með var komin í loftið, en Happel varð að gera sér það að góðu að dúsa marga klukkutíma á flugvellinum uns hann náði annarri vél til Ítalíu. A útivelli Enn er Enroe sektaður Tennisleikarinn John McEnroe er alltaf samur við sig. I tenniskeppni sem fram fór í Forest Hills í Bandaríkj- unum sinnaðist honum við mótherja sinn, Thomas Smid, og lét sig hafa það að hrópa til hans að hann væri „kommún- istabjálfi“. Ákveðið var að sekta kappann fyrir óíþrótta- mannslega framkomu og hon- um var gert að greiða 1.000 dollara. Slík upphæð er raunar smápeningur fyrir McEnro sem er margfaldur milljóneri og í hópi tekjuhæstu íþrótta- manna heims. Þess má geta að í umræddum leik vannMcEnro öruggan sigur, 6—3 og 7—5, og verðlaunin sem hann fékk voru margfalt meiri en sektin sem hann var dæmdur í. Dino Zoff semur ítalski knattspymumark- vörðurinn Dino Zoff lætur ekki deigan síga þótt hann sé á fertugasta og þriðja aldurs- árinu. Nýlega skrifaði hann undir árs samning við Juventus og lét við það tækifæri svo ummælt að hann hygðist leika knattspyrnu í a.m.k. tíu ár í viðbót. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.