Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 78

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 78
A útivelli Launahækkun stjórans Johna McGover sem var fyrirliði Notthingham Forest þegar félagið vann Evrópubik- arinn 1979 og 1980 er nú framkvæmdastjóri hjá Bolton Wanderes. Hann samþykkti nýlega 10% lækkun á launum sínum og að gera sér gamlan bíl að góðu, til þess að leggja sitt af mörkum til sparnaðar, en félagið er mjög illa statt fjárhagslega. Bilardo elskar knattspyrnu Carlos Bilardo hefur nú tekið við stjórn argentínska knattspyrnulandsliðsins í stað Cesar Luis Menotti. Bilardo sem er 42 ára að aldri er fyrr- verandi knattspyrnumaður og lék t.d. með Estudiantes de Ia Plata árið 1968, en það ár sigraði liðið Mancester United í úrslitaleik um hinn svo kall- aða heimsbikar í vægast sagt sögulegum leik, þegar leik- mennirnir börðust með hnúum og hnefum. Áður en Bilardo tók við landsliðinu var hann framkvæmdastjóri Estudiantes og sjálfur hefur hann sagt að fyrir sér sé knattspyrnan meira virði en fjölskylda sín. Pele situr fyrir Knattspyrnustjarnan Pele er alltaf jafn vinsæll. Myndin var tekin er bandaríski list- málarinn Eliane de Kooning var að ljúka við að mála mynd af stjörnunni, en hún lét svo um mælt að Pele væri einstak- lega góð og þolinmóð fyrir- sæta. Ný Olga Sovétmanna Flestir sem fylgdust með Ólympíuleikunum í Munchen 1972 hrifust mjög af sovésku fimleikastúlkunni Olgu Kor- but. Nú hafa Sovétmenn eignast nýja fimleika Olgu, sem ber eftirnafnið Bitscherowa og vel kann svo að fara að hún feti í fótspor nöfnu sinnar á Ólympíuleik- unum í Los Angeles. Á Evrópumeistaramótinu í fim- leikum sem nýlega fór fram í Gautaborg í Svíþjóð vann þessi 16 ára stúlka þrenn gull- verðlaun, í stökki, gólfæfing- um og í fjórþraut. J 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.