Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 83

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 83
KÁRI ÁRNASON KNATTSPYRNUMAÐUR í því sambandi fyrir mér hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun. Ég fór 17 ára ásamt Þórólfi Beck og Valsmanninum Orm- ari Skeggjasyni til skoska fé- lagsins St. Mirren að undirlagi Murdo Mc Dougall. Við dvöldum við æfingar í Skot- landi í 10 daga eða hálfan mánuð að afloknum landsleik í Englandi, en að því búnu hélt ég heimleiðis. Þegar þangað var komið hringdi Þórólfur í mig og sagði að fé- lagið hefði áhuga á að fá okk- ur báða til liðs við sig. í milli- tíðinni hafði ég fengið jákvætt svar við umsókn um skólavist við íþróttakennaraskólann að Laugarvatni og eftir nokkra umhugsun ákvað ég að taka námið fram yfir ævintýrin. Að vissu leyti sé ég eftir að hafa ekki slegið til og farið til Skotlands, en ég hef þó ekki yfir neinu að kvarta. Ég hef verið mjög heppinn í sam- bandi við mínar íþróttaiðk- anir og með aðstoð knatt- spyrnunnar hef ég ferðast víða og lifað viðburðaríku lífi.“ Tengsl við knattspyrnu- íþróttina? „Ég telst líklega hafa frem- ur lítil tengsl við mína aðal- íþrótt, alla vega minni en margir gömlu félaganna. Á sínum tíma fékkst ég lítils háttar við þjálfun, var meðal annars Jóhannesi Atlasyni til aðstoðar er hann þjálfaði KA. Stjórnarstörfum kem ég ekki nálægt meðan allur tíminn fer í peningaplokk og alls kyns betlistarfsemi. Hins vegar hef ég safnað úrklippum úr leikj- um KA, límt þær í möppur og gefið félaginu, sem geymir allt slíkt í félagsaðstöðunni í Lundarskóla. Nú, það má einnig nefna það að við gömlu fótboltafélagarnir hittumst reglulega á knattspyrnu- æfingum, á veturna undir Kári er sannarlega á kafi ííþróttunum ennþá. Hann er íþróttakennari, en iðkar að auki þadminton með góðum árangri og bregður sér gjarnan á skíði. merkjum félaganna en á sumrin sem Í.B.A.“ Eitthvað að lokum? „Ég vil alls ekki gera of mikið úr þessu íþróttabrölti sem á manni hefur verið í gegnum tíðina. Þetta hefur einfaldlega verið mitt helsta áhugamál og ástæðulaust að gera eitthvað veður út af því. Mér þykir miður hvað knattspyrnan er orðin leiðin- legri á að horfa en hér áður fyrr. Það er leikin mun minni sóknarknatts'pyrna en í eina tíð þegar framlínan var skipuð 5 leikmönnum og það hafði aftur í för með sér fleiri mörk og opnari leiki. Nú eru fáir leikmenn til sem skara fram úr og flest liðin keimlík svo knattspyrnan sem leikin er verður lítt spennandi. En þetta stendur vonandi til bóta.“ 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.