Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 86

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Blaðsíða 86
Kalifornía — Framhald af bls. 27 Þegar þú æfir með svona mönn- um sérðu líka að þú hlýtur að geta gert það sama sjálfur. Það er bara spurning um tíma. Ég verð mjög trúlega þarna næstu árin og ætla að vinna vel. Næsta ár ætla ég að æfa betur en nokkru sinni fyrr og stefni á að ná það góðum árangri í upphafi árs að ég verði valinn á Olympíuleikana. Þar sem mér skilst að ekki verði miðað við sérstakt lágmark ætla ég að sýna hvað í mér býr snemma árs. En ég veit líka að þar sem ég hef verið að bæta mig svo ört undanfarið þá verð ég ekki búinn að ná algjörum toppi fyrr en eftir 3—4 ár og þá vonast ég líka til að hlaupa á góðum tímum.“ G.P.J. Alabama - Framhald af bls. 24 ingar sem unnum sigur þar, en skólinn átti sigurvegara í 5 grein- um svo okkar hlutur var góður. Það er aldrei gaman að vera að afsaka sig en ég tognaði fyrir NCAA og varð auk þess veikur daginn áður, þannig að ég er ánægður með að hafa kastað 61.50, en hefði e.t.v. átt að vera að berjast um fyrstu sætin. Það kemur bara seinna. Þegar maður er farinn að kasta 62—63 m er eins og fólk vilji að maður kasti það á hverju móti. Það er óraunhæft að reikna með slíku. Ég vil standa mig á stærstu mótunum úti og tel vel til þess vinnandi en þá er líka ekki hægt að stefna að áframhaldandi toppi þegar heim kemur, ekki nema þá að detta niður seinni part keppnistímabilsins. Það er því æskilegast fyrir okkur að stærstu mótin hér heima séu í lok júlí og ágúst. I ár eru reyndar stærstu verkefnin þá, en M.í. og Kallott eru of snemma til að líka sé hægt að stefna að toppi þar. Ég er bjartsýnn á framhaldið og ætla mér að ná langt í minni grein. Til þess að ná þei árangri sem maður á möguleika á er nauðsynlegt að geta einbeitt sér vel að æfingum við góðar aðstæður. Að geta það hefur verið minn draumur og hann er nú orðinn að veruleika.“ r r ISI- Framhald af bls. 71 og efli hana af fremsta megni. 6. Fundurinn lýsti yfir óánægju sinni með framlag úr íþróttasjóði til kennslu- styrkja og beindi þeim til- mælunr til íþróttanefndar ríkisins að þeir verði hækk- aðir verulega. 7. Til umræðu kom tillaga frá framkvæmdastjóra ÍSÍ, þar sem íþróttadeild Hesta- mannafélagsins Fáks var heimiluð innganga í íþrótta- samtökin. Skoðanir voru nokkuð skiptar um tillöguna og samþykkt að fresta mál- inu til að stjórnir héraðs- og sérsambanda gætu rætt hana nánar. 8. Samþykkt voru ný lög fyrir Ólympíunefnd íslands. 9. Staðfestar voru lagabreyt- ingar vegna Knattspyrnu- sambands Islands, Badmin- tonsambands íslands og Skíðasambands íslands. 10. Rætt var um vaxandi ferða- kostnað innanlands, vegna þátttöku í landsmótum og þá staðreynd að sum utanbæj- arfélög treystu sér ekki til áframhaldandi þátttöku í þeim vegna kostnaðar. Feröasjóöur - Framhald af bls. 71 Knattspyrnufélagið Haukar 10.000,- íþróttabandalag Akureyrar 8.000,- Knattspyrnufélagið Valur 8.000,- íþróttabandalag Isafjarðar 8.000,- íþróttabandalag Akraness 7.500,- Fimleikafélag Hafnarfjarðar 7.250,- Við úthlutun úr sjóðnum var tekið mið af viðskiptum hvers aðila við Flugleiðir hf. á árinu 1982. Á ný afstöðnum sambands- stjómarfundi 16. apríl sl. var til- kynnt um þessa úthlutun og meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Athugasemd — Framhald af bls. 69 hvernig staðið er að fram- kvæmdum, því venjulega er ekki tjaldað til einnar nætur, heldur skal heil kynslóð eða meira nýta þau mannvirki sem verið er að reisa. Framsýni og dugnaður er því nauðsynlegur, en undirritaður undirstrikar þá skoðun sína að í allmörgum til- fellum hérlendis hafi framsýn- innar ekki gætt á undanförnum árum og fyrir það verði framtíðin að gjalda. Sem betur fer eru þó viðhorfin að verða jákvæðari og skilningurinn meiri en verið hefur. Steinar J. Lúðvíksson. UMSE - Framhald af bls. 13 sem einkum hefur háð blak- starfinu þar nyrðra er skortur á æfingahúsnæði, en blakmenn UMSE hafa verið á hrakhól- um og raunar haft algjöra lág- marksaðstöðu til æfinga. Er árangur þeirra á undanförnum árum enn athyglisverðari fyrir bragðið. Þess má geta að á umræddu þingi UMSE var einnig samþykkt ályktun þar sem lýst var yfir mikilli óánægju með þann seinagang sem ríkir við uppbyggingu íþróttamannvirkja í Eyjafirði. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.