Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Page 13

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Page 13
Valdimar Kristófersson Stjörnunni — Unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu. Eitt mesta knattspyrnuefni í Garðabæ enda mikill markaskorari — vann sér sæti í meistaraflokki í sumar. Nýbakaður íslandsmeistari í 3.flokki. FÆÐINGARD. OGÁR: 22.03.1970 HÆÐ: 184 cm. ÞYNGD: 74 kg. NÁM: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Óráðið. GÆLUNAFN: Valdi ÁTTU KÆRUSTU - NAFN: Já, auðvitað. FYRSTI MEISTARAFLOKKSLEIKURINN: í ágúst á móti Reyni Sandgerði. FJÖLDIMARKA í SUMAR: 17 í íslandsmótinu. FJÖLDI LEIKJAMEÐ LANDSLIÐI: 1 leikurmeð landsliði undir 16 ára i knattspyrnu. 1 leikur með bandboltalandsliðinu U-16. ÍSLANDSMEISTARATITLAR í ÍÞRÓTTUM: £inn í knattspyrnu og þrír í handbolta. J3ESTI LEIKMAÐUR ÍSLANDS: sgeir Sigurvinsson. JPYRIRMYND: Ian Rush. 3ESTI ÞJÁLFARI: Lárus Loftsson í Jsnattspyrnu — 4aggi Teits. handbolta TÓMSTUNDIR UTAN BOLTANS: Stelpur, músík. TAKMARK í BOLTANUM: Komast sem lengst. ÆTLARÐU AÐ HÆTTA í HANDBOLTA: Óráðið. ERFIÐASTIANDSTÆÐINGUR: Enginn sérstakur. / LÝSING Á SJÁLFUM ÞÉR: Læt aðra um þá lýsingu. ' KOSTIR: Rólegur. GALLAR: Latur að hjálpa mömmu. BESTA MYND Á ÁRINU: Top Gun. SKEMMTILEGASTA ÚTVARPSEFNI: Ekkert sérstakt. SKEMMTILEGASTA SJÓNVARPSEFNI: Cosby show. BESTI LEIKARINN: Siggi Sigurjóns. DRAUMATAKMARK: Halda áfram að kohsast i landslið. MESTA GLEÐI: íslandsmeistaratitlarnir í fótbolta og handbolta í ár. MESTU VONBRIGÐI: Þegar litli bróðii UPPÁHALDSTÓNLIST: Létt músík. HJÁTRÚARFULLUR: Pínulítið. LENGSTA ORÐ SEM ÞÚ KANNT: Hef el LEYNDARMÁL: Top secret. inn fæddist. (smá grín)

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.