Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 54

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 54
Frjálsar Bestu spretthlauparar landsins. Talið frá vinstri: Svanhildur Kristjónsdóttir, Oddný Árnadóttir og Helga Halldórsdóttir. Árangur kvenna í einstökum greinum Spretthlaup: Að undanskildum grindahlaupunum voru þær Oddný Árnadóttir og Svanhildur Kristjóns- dóttir yfirburða manneskjur. Svanhild- ur var með betri árangur í báðum stuttu hlaupunum en Oddný þríbætti metið í 400 metrunum og náði best 54.33 sek. Oddný á eflaust inni í þess- ari grein en sýndi einnig að hún hefur ekki einungis áhuga á 800 metrunum, heldur var hún þar einnig með besta árstímann, 12:13,1 mín. (þegar þessi grein er skrifuð). Millivegalengdir og langhlaup: Það var mikil upplyfting að Ragnheiður Ólafsdóttir hóf æfingar og keppni á ný í þessum greinum þó svo hún hafi ekki náð að sýna sitt besta nema í 3000 metrunum þar sem hún bætti met sitt niður í 9:09.81 sem r mjög frambæri- legur árangur. Martha Emstsdóttir náði einnig mjög athyglisverðum ár- angri og sýndi miklar framfarir í öllum þeim greinum sem hún keppti í. Þar ber e.t.v. hæst árangur hennar í hálf- maraþoni, 1:20.40 klst. Grindahlaup: Hér ber hæst árangur Helgu Halldórsdóttur í 400 m grinda- hlaupi þar sem hún setti glæsilegt ís- landsmet snemma í sumar, 57.61 sek. Stökk: Topparnir í stökkum voru lakari en oft áður þar sem Þórdís Gísla- dóttir stökk „aðeins“ 1.80 m í hástökk- inu, og Birgitta Guðjónsdóttir varð hlutskörpust í Iangstökkinu með 5.91 í of miklum meðvindi. Athyglisvert er þó að mikill fjöldi ungra hástökkvara stökk yfir 1.60 m sem leyfir vissar vonir fyrir því að nýir stökkvarar komi upp og fylgi í fótspor Þórdísar. Köst: Met írisar, 59,12, er besti árangurinn sem hún setti snemma á keppnistímabilinu en meiðsli háðu henni síðan seinni hluta sumars og náði hún ekki að sýna sína réttu hlið á ný. Árangur karla í einstökum greinum Spretthlaup: Enginn hlaupari hleyp- ur undir 10.5 sek. og er það miður. Jó- hann Jóhannsson ÍR sýndi góðar fram- farir en átti endurtekið við meiðsl að stríða. Aðrir ungir spretthlauparar fýlgja fast á eftir. 400 metrarnir voru svipminni en oft undanfarin ár, mest fyrir þær sakir að Oddur Sigurðsson átti við meiðsl að stríða á keppnistíma- bilinu. Hann hljóp þó nokkur hlaup undir 47 sek. og þar af best 46.60 sek. Fimmti maður undir 50 sek. var milli- 0 Oddur á batavegi eftir að hafa átt við meiðsli að stríða mestan hluta keppnis- tímabilsins. Hér heldur hann sér við á óvenjulegan hátt. .j 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.