Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 68

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 68
HEIMSOKNI KAHEIMILIÐ AKUREYRI Texti: Hörður Hilmarsson Myndir: Kristján Kristjánsson Allt sem vel er gert vekur athygli. Það vekur þó ekki eins mikla athygli eða fær eins mikla umijöllun og það sem miður fer, því er verr. Um mitt sumar var tekin formlega í notkun einkar athyglisverð bygging á Brekkunni á Akureyri, nánar tiltekið í Lundarhverfi. Bygging sú sem um ræð- ir stendur á svæði Knattspyrnufélags Akureyrar KA og hýsir búningsað- stöðu, félagsaðstöðu og fleira. Hvað er svona merkilegt við það?, spyrð þú kannski að hætti Stuðmanna og láir þé'r enginn. Félagsheimili og önnur íþróttamannvirki eru reist, kannski ekki daglega en nokkuð reglulega einhvers staðar á landinu án þess að ástæða þyki að fjölyrða um það. Saga KA-heimilisins er hins vegar sérstök og lærdómsrík og fyllsta ástæða til að rekja hana fyrir lesendur íþróttablaðsins. Guðfaðirinn Stebbi Gull En hvar skal leita fanga? Hver lumar á upplýsingum um þetta fallega félags- heimili sem byggt var á mettíma á „þessum síðustu og verstu“ þegar íþróttafélögin eiga í mesta basli með reksturinn hvað þá að eitthvað sé af- lögu til byggingaframkvæmda? „Stebbi Gull.” segja mér heimamenn einn af öðrum og fullvissa mig um það að hann sé „guðfaðir” byggingarinnar. Ekki í fyrsta sinn sem Stefán Gunn- laugsson fær viðurnafnið „godfather”! Stefán Gunnlaugsson framkvæmdastjóri og einn af duglegustu félagsmálamönn- um landsins. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.