Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 27
Madrid ’86 Hvert stefnir í sundinu? Þegar þetta mesta sundmót er skoð- að niður í kjölinn er ljóst að árangur kvenna er sífellt að nálgast tíma karl- anna og væri það verðugt verkefni að taka saman breytingar þær sem orðið hafa á síðastliðnum 10 árum. Enda voru sett 6 heimsmet kvenna á mótinu og ljóst að þær eru engan veginn bún- ar að ná toppnum. Hins vegar virðast karlarnir vera komnir nálægt því sem mannslíkaminn er fær um að fram- kvæma. Ljóst er að einhver stöðnun er í karlagreinunum. Margar aðrar ástæð- ur gætu legið þarna að baki s.s. að þetta mót er miðja vegu milli Ólympíu- leika þannig að nú hafa menn slappað af eftir síðustu leika og fara því nú að einbeita sér að fullu að Ól. ’88 og því má reikna með talsverðum framförum fram að leikunum. Ef ekki verða fram- farir á þeim leikum þá erum við búin að fá svör við þessum spurningum. Hvað íslendinga varðar þá hefur framtíðin aldrei verið bjartari en nú. Mikið er komið fram af efnilegum ungl- ingum og þjálfarar eru að mennta sig betur en áður þannig að framfarir hafa verið miklar. Það sem þarf að leggja áherslu á í framtíðinni fyrir okkur er að bæta aðstöðu til æfinga og fjármagn til að gera þjálfurum kleift að sinna þess- um störfum af meiri alvöru en verið hefur. Einnig þarf að gefa nokkrum unglingum sem sýna miklar framfarir árlegt tækifæri til að keppa og æfa er- Iendis til að öðlast þá reynslu sem þörf er á við undirbúning að stórmótum eins og þessu nýafstaðna heimsmeist- aramóti í sundi. Matt Biondi og Mary Meagher frá Bandaríkjunum eru í hópi fremsta sundfólks heims um þessar mundir. Margir fara til útlanda til að versla ódýrt. Nú þarft þú bara að koma í FATALANDSmiðjuvegi 4 Kópavogi Dæmi: Barnajogginggallarfrá 790 Dömujogginggallarfrá 990 Háskólabolirfrá 550 íþróttasokkar frá 69 og margt fleira. FATALAND Smiðjuvegi 4 200 Kópavogi Laugavegi 28 Reykjavík ísafirði, Akureyri, Húsavík og Neskaupstað 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.