Íþróttablaðið - 01.10.1986, Síða 43

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Síða 43
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir Ægi — Ein af sundstjörnum ungu Arna setti tvö íslandsmet í aldursflokki í sumar og stefnir FÆÐ INGARD.OG ÁR: 08.11.1974 HÆÐ: 160 cm. ÞYNGD: 42 kg. NÁM: Grunnskóla. MEST GAMAN í SKÓLANUM: Reikningur | og sund. HVAÐ GERIRÐU í FRÍMÍNÚTUM: Brennó, kíló, fótbolta, snúsnú, teyjó og labba um. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: íþróttakennarí. AF HVERJU FÓRSTU í SUNDIÐ: Af því að ég er búin að vera í sundi frá því ég fæddist. HVERNIG LÍÐUR ÞÉR í VATNI: Mjög vel. • UPPÁHALDS FISKUR: Ef ég á að borð’ann er það lax annars höfrungur. HVAÐ ÁTTU MÖRG MET: Ég á tvö met en hef nokkrumsinnum synt undir þriðja metinu. HVERT STEFNIRÐU: Landsliðið. SKEMMTILEGASTI SUNDMAÐUR ÍSLANDS; r Eðvarð Þ. Eðvarðsson. AÐAL SUNDGREINAR: Skrið, flug og fjórsund. HVERSU OFT ÆFIRÐU í VIKU: 6 sinnum í viku. HVE MARGA METRA SYNDIRÐU Á DAG: % 4000-5500 metra. EFTIRMINNILEGASTA SUND: Þegar ég sló fyrsta metið. BESTA SUNDLAUGIN: Sundlaugin || í Vestmannaeyjum. SPAKMÆLI: Syndur eins og selur. MESTA GLEÐI: Nú! Þegarégsló fyrsta metið. MESTU VONBRIGÐI: Þegar mér mistókst að slá 10 ára gamalt met. HVAÐ VILTU í JÓLAGJÖF: Tösku. ^$3 ÁHUGAMÁL: Sund, skíði og hundar. BESTA ÚTVARPS/SJÓNVARPSEFNI: Morgunþ; Rás 2 og Bergerac. BESTATÓNLIST: Popptónlist. SKEMMTILEGASTA LAG: La isla bonita (Madonna) BESTA BÍÓMYND Á ÁRINU: Beverly Hills Cop. DRAUMATAKMARK: Að k LEYNDARMÁL: LENGSTA ÓRÐ S kynslóðarinnar sínum á toppinr

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.