Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 59

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 59
NÝ KYNSLÓÐ AÐ KOMA FRAM?? íslands- og bikarmeistarar Víkings 1986. Texti: Gísli Óskarsson. 1. deild karla í handknattleik hefst 8. október næstkomandi og verður þá spiluð heil umferð. Ný kynslóð fær nú að öllum líkindum að sína hæfni og lip- urð á fjölum hallarinnar þó að hinir reyndu gefi þeim trúlega lítt eftir. Ég hef trú á að þetta verði ár ungu kyn- slóðarinnar og verður gaman að íylg)- ast með henni í hinni hörðu keppni eins og 1. deild karla er. Talsverðar breytingar hafa átt sér stað á fyrir- komulagi íslandsmótsins því nú leika 10 lið í staðinn fyrir 8 lið áður og er spilað með sama fyrirkomulagi og í fót- bolta. Það fyrirkomulag þekkja allir — spilað er heima og heiman og sá sem stendur uppi sem sigurvegari er því ís- landsmeistari. Ég vil ekki rifja upp gömlu regluna því hún var afleit. 1. deild karla verður enn einu sinni að lúta fyrir landsliðinu. Því verða nokkrar eyður í mótinu og líklega erfitt að viðhalda áhuga áhorfenda, leikmanna og jafnvel blaðamanna. Furðulegt er hve félögin standa illa saman gegn fyrirkomulagi H.S.Í. sem vitaskuld vill fá sem flesta leiki til að ná inn tekjum. Þetta ár átti að vera hvíld fyrir landsliðið eða öllu heldur áttu æfingar að vera í lágmarki. íslandsmót- ið byrjar 8. október, síðan er næsti leik- ur 12. október, þá 10 daga hlé. Síðan leikin ein umferð og þá mánaðarhlé til 19. nóvember en þá eru leiknar sex umferðir til 11. desember. Sem sagt hvert lið spilar 6 leiki á 21 degi. Lands- liðið stóð sig frábærlega vel á heims- meistaramótinu og átti þá einmitt að reyna að ná til fólksins með því að raða niður leikjum með réttu hugarfari. Forráðamenn liðanna og H.S.Í. eiga að vinna saman og fá fjölmiðla einnig til samstarfs. Til stóð að ráða mann sem átti eingöngu að sjá um 1. deildina en í honum hefur ekki enn heyrst. Ef þetta er ekki rétti tíminn til að fá fólk á leiki eftir frábæra frammistöðu landsliðsins þá hvenær? Niðurröðun leikja er greinilega ekki til þess fallin að laða að áhorfendur nema síður sé. Hæpið er að félögin hafi samþykkt þetta fyrirkomu- lag. En lítum aðeins á leikina í 1. deild- inni. Eftir áramót er byrjað 3. og 4. janúar og leikin ein umferð svo og 14. og 15. janúar. Þá tekur við mánaðarhlé til 20. febrúar. Mótinu lýkur síðan 4. apríl. Þjálfarar liðanna eru ekki öfunds- verðir af því hlutverki að halda mann- skapnum í æfingu. Sérstaklega þjálfar- ar þeirra liða sem hafa landsliðsmenn innan sinna raða. Eftirfarandi 10 lið leika í 1. deild karla: VÍKINGUR - Þjálfari: Árni Indriðason. Handhafar bikar- og íslandsmeist- aratignar. Róðurinn hjá þeim í vetur verður erfiður ef þeim á að takast að halda báðum titlunum því þeir hafa misst úr liðinu nokkra frábæra leik- menn. Má þar nefna Steinar Birgisson, Pál Björgvinsson og Guðmund Alberts- son. Þá mun Karl Þráinsson líkast til ekki spila strax vegna meiðsla. En Árni er dugmikill þjálfari og hefur góða blöndu af reyndum mönnum og bráð- efnilegum ungum strákum. Þeir hafa fengið til liðs við sig Árna Friðleifsson efnilegan strák úr Gróttu sem þegar er farinn að berja að dyrum landsliðsins. Kristján Sigmundsson landsliðsmark- vörður verður að öllum líkindum í banastuði í markinu og á eftir að fleyta liðinu langt með sinni markvörslu. Guðmundur Guðmundsson og Hilmar 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.