Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 66

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 66
sagðist aldrei koma hingað aftur nema betur væri staðið að öllu og tilskilin leyfi fengin. Menn héldu að hann ætl- aði að róta yfir náttúruna en það var mikill miskilningur." — Þarf rallökumaður að hafa gott úthald? „Tvímælalaust — ef úthald skortir er erfitt að halda einbeitingunni. Rallið krefst mikillar einbeitni og reynir mik- ið á útahaldið þegar 1000 kílómetrar eru eknir án hvíldar. Ég hef stundað líkamsrækt þegar tími gefst og verða öll viðbrögð sneggri ef maður er í lík- amlega góðu ástandi. Það er mjög áhættusamt að vera rallökumaður og áttar maður sig best á því þegar hrað- inn er orðinn 150 km á klst. á krókótt- um leiðum — og tré á alla kanta. Þá má lítið bera útaf ef ekki á illa að fara. Annars verða slys æ algengari því bílar verða kraftmeiri með ári hverju og eru margir bílar allt að 500 hestöfl. Þetta eru ekkert annað en kappakstursbílar á möl.“ SPENNINGURINN DRÓ MIG TILBAKA — Er það ekki einsdæmi að íslensk- ur ökumaður fær tækifæri sem at- vinnumaður? „Það er víst, en ég er þess fullviss að Hafsteinn heitinn Hauksson hefði náð langt. Hann var kominn mjög langt þegar slysið varð og hefði án efa fengið samning hjá stóru liði. Þetta er ekkert stórlið sem ég er hjá miðað við það sem þekkist annars staðar og bílarnir ^■ey.\s°s (\ów raða sér ekki í efstu sætin. Annars var ég ákveðinn í að hætta öllum afskipt- um af ralli þegar Hafsteinn lést - fyrst þá uppgötvaði ég hversu mikið ég leit upp til hans. En spenningurinn dró mig aftur til baka.“ — Gæturðu náð góðum árangri hér heima á Skodanum sem þú færð úti? við kraftmestu bílana hér heima. Hann er hæfilega kraftmikill til að ná 3.-4. sæti í keppni á íslandi í raun hef ég þó meiri áhuga á að keppa í Bretlandi í stærri keppni — en í felum á íslensku hálendi. Ef við berum okkur saman við knattspyrnumenn hlýtur að vera skemmtilegra að leika fyrir 10.000 áhorfendur en 20.“ Að lokum má geta þess að Gunn- laugur ekur um á Skoda dags daglega - að sjálfsögðu. „Annars er alltaf jafn erfitt að fá lánaðan bílinn hennar mömmu því hún heldur alltaf að ég sé að gera einhverjar æfingar á honum,“ sagði Gulli hress að lokum. HEIMAEY KERTAVERKSMIÐJA Faxastíg 46, 900 Vestmannaeyjum. Sími 98-2905. Kerti íslendingum hefur tekist að framleiða gæðakerti. Þau jafnast á við það sem best gerist á Norðurlöndunum. Kertin eru framleidd úr bestu fáanlegu hrá- efnum undir ströngu eftirliti færustu meistara. Látum hin hreina loga Heimaeyjar- kertanna veita birtu og yl. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.