Íþróttablaðið - 01.10.1986, Page 76
ÞETTA HÚS VAR REIST UNDIR HINA FJÖLBREYTTU STARFSEMI
SJÁLFSBJARGAR, FÉLAGS FATLAÐRA Á AKUREYRI
PLASTIIÐJAN BJARG:
Framleiösla á:
Raflagnaefni, rörum, dósum, fittings,
skiltagerð, áletrun á skilti, plast, ál
samsetning, Ticino klær, tenglar
LÍKAMSRÆKT:
Styrktar- og þolæfingar fyrir almenning
Nuddböð - gufuböð - sólböð
HJÁLPARTÆKJABANKINN:
Útleiga á hjálpartækjum.
ENDURHÆFINGARSTÖÐ:
Endurhæfing - Sjúkraþjálfun - Bakskóli
ACO POKINN: Við framleiðum
Plastpoka, ruslapoka, haldapoka,
heimilispoka, sérpantaða poka
LÆKNASTOFA:
Aðstaða fyrir lækna og gerfilimasmið
GÖNGUDEILD
fyrir psoriasissjúklinga og exemsjúklinga
Atglir/SlA
Bjarg, Bugðusíðu 1, Ak. sími 26888
EIGANDI: SJÁLFSBJÖRG AKUREYRI
Happdrætti Olympíunefndar
Nú er tækifærið
að styrkja íþróttafólk okkar
á Olympíuleikana
Freistið gæfunnar
SELJIST HELMINGUR ÚTGEFINNA
MIÐA, ÞÁ HEFUR ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS
ÁKVEÐIÐ AÐ AÐEINS VERÐI DREGIÐ ÚR SELDUM MIÐUM,
ÞANNIG AÐ MÖGULEIKI TIL VINNINGS
MARGFALDAST.
4 vélsleðar að verðmæti kr. 250.000 hver.
2 vélsleðar að verðmæti kr. 400.000 hver.
Kaupið miða
Z
LLI
CQ
d
6 ferðavinningar að verðmæti
kr. 53.300 hver.
Verð miða kr. 250
8 Volvo bifreiðar að verðmæti kr. 414.000 hver.
2 Volvo bifreiðar að verðmæti kr. 584.000 hver Dregið 15. nóv. '86
76