Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Side 12

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Side 12
um að gera að njóta þess á meðan kostur er." — Að hvað leyti er Guðjón ólíkur þjálfara Feyenoord? Geturðu borið þá saman? „Guðjón hugsar ávallt mjög mikið um hvern ogeinn leikmann en hér úti þurfa menn algjörlega að sjá um sig sjálfir. Guðjón þekkir kosti og galla hvers og eins og vinnur mikið með einstaklinginn. Guðjón hugsar eins og sigurvegari og þess vegna nær hann góðum árangri." — Hvernig fer leikurinn í kvöld? (Eins og flestir vita sigraði Feyen- oord 3:0). „Eg vona að Feyenoord vinni en samt vona ég að Skaginn tapi ekki stórt. Ef Arnar spilar vona ég að hann skori og Feyenoord leiki vel en spili Arnarekki sætti ég mig við 2:0 sigur." áhrifaríkt tímarit Blað sem breytir þér! GERIST ÁSKRIFENDUR FROÐI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA HÖPFERÐIR • FJALLAFERÐIR □ Vel búnir hópferðabílar tryggja ánægjulega ferð. □ Tökum að okkur skipulagningu hópferða. □ SÉRLEYFI: Reykjavík - Dalir Reykhólasveit. VESTFJARÐALEIÐ Jóhannes Ellertsson • Ferðaskrifstofa Sætún 4 • Reykjavík • Sími 629950 Símbréf 629912 • Símboði 985-58487 LEIÐIN ER GREIÐ

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.