Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 14
Þessir föngulegu áhorfendur voru á gulu línunni í Rotterdam. „VIÐ VILJUM EVRÓPU- BIKARINN HEIM “ Það má með sanni segja að flughraði Eydísar, þotu Flugleiða, rúmlega 800 km á klukkustund með syngjandi káta og bjartsýna SKAGAMENN hvaðanæva að af landinu, hafi verið lýsandi dæmi fyrir gengi Skagastrák- anna í sumar. Þeir voru í fluggír frá því íslandsmótið í knattspyrnu hófst í maí, léku eins og þeir sem valdið hafa, tóku brosandi og sigurreifir á móti Mjólkurbikarnum og síðar ís- landsbikarnum, áttu besta og efni- - ÍÞRÓTTABLAÐIÐ slóst í för með stuðningsmönnum ÍA og fylgist með síðari viðureign íslands- og bikarmeistaranna gegn hollensku meisturunum Feyenoord legasta leikmann mótins og voru bjartsýnustu Akurnesingar farnir að velta því fyrir sér hvar best væri að stilla Evrópubikarnum upp. Þrátt fyrir stórglæsilegan og sanngjarnan 1:0 sigur á Feyenoord, á Laugardals- vellinum í Evrópukeppni meistara- liða, urðu hinir gulu og glæsilegu Skagastrákar að lúta í lægra haldi fyrir hollenska risanum í Rotterdam. En þeir börðust hetjulega, hefðu með smá heppni getað komið at- Texti og myndir: Þorgrímur Þráinsson Sigríður Sóphusdóttir, markvörður bikarmeistara ÍA í knattspyrnu, var meðal eldhressra Skagamanna í Rotterdam. Hún var ánægð með dagsferð Flugleiða á leikinn. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.