Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 28
Landsliðin í skvassi. Hilmar Cunnarsson landsliðsþjálfari er lengst til vinstri.
*
#sf:
%
Texti: Þorgrímur Þráinsson
Myndir: Gunnar Cunnarsson
Hver myndi trúa því að í Englandi,
þar sem knattspyrnaer nánasteinsog
trúarbrögð, stundi fleiri skvass en
knattspyrriu? Þetta er staðreynd sem
fótboítamenn eiga kannski erfitt með
að kyngja en í Englandi eru um níu
þúsund skvassvellir. íþróttin á rætur
sínar að rekja til Englendinga sem
byrjuðu í skvassi árið 1850 og hefur
íþróttin náð mikilli útbreiðslu um all-
an heim.
Um þessar mundir eru tíu ár síðan
fyrst var farið að leika skvass á íslandi
en nú er svo komið að áhugi á þetsari
skemmtilegu íþrótt fer ört vaxandi. I
nokkur hús er að venda á höfuborg-
arsvæðinu fyrir þá sem vilja stunda
skvass því Veggsport að Stórhöfða
býður upp á sex sali, Dansstúdíó Sól-
eyjar þrjá og World Class tvo. Þá eru
tveir salir í Vestmannaeyjum og ejpn
á ísafirði, Akureyri og Selfossi. Að
sögn.HilmarsCunnarsson, landsliðs-
þjálfara í skvassi, fær hann reglulega
fjölda fyrirspurna utan af landi um
íþróttina og möguleika á að stand-
setja sali úti á landsbyggðinni.
Hilmar Cunnarsson og Hafsteinn
Daníelsson, eigendur Veggsports í
Reykjavík, hafa verið hvað ötulastir
við að kynna skvass á íslandi og unn-
ið óeigingjarnt brautryðjendastarf.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hitti þá að máli og
forvitnaðist um þróun íþróttarinnar
hérá landi, landsliðsmálin og ungl-
ingaþjáliun.
„Eftir að nyjabijjmið fór af íþrótt-
inni í kringum igö/'hefutjíróunin í
skvassi hér á landi verið næg en.þó
legið upp á við. Það segir sig sjálft
það tekur ákveðinn tíma fyrir nýja
íþróttagrein að festa sig í sessi og
skvass er á góðri leið með að gera
það. Eftir að Skvassfélag Reykjavíkur
var stofnað árið 1988 hefur uppbygg-
ingin verið markviss. Landslið var
valið það ár og það hefur keppt ár-
lega á erlendum stórmótum auk þess
sem Evrópumót smáþjóða var haldið
hér á landi í fyrra. Besti skvassleikari
heims sótti okkur sömuleiðis heim í
fyrra þannig að við reynum að kynna
íþróttin eins og frekast er kostur."
— Þegar íþróttin var að ryðja sér til
rúms á íslandi notuðu margir þekktir
íþróttamenn skvass sem hliðarsport.
Þekkist það enn?
„Já, að vissu leyti. Handboltakapp:...
inn Siggi Sveins, .stundar skCass og
ir Tn'gTfa ao segja keppt í grein-
28