Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 28

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 28
Landsliðin í skvassi. Hilmar Cunnarsson landsliðsþjálfari er lengst til vinstri. * #sf: % Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Cunnarsson Hver myndi trúa því að í Englandi, þar sem knattspyrnaer nánasteinsog trúarbrögð, stundi fleiri skvass en knattspyrriu? Þetta er staðreynd sem fótboítamenn eiga kannski erfitt með að kyngja en í Englandi eru um níu þúsund skvassvellir. íþróttin á rætur sínar að rekja til Englendinga sem byrjuðu í skvassi árið 1850 og hefur íþróttin náð mikilli útbreiðslu um all- an heim. Um þessar mundir eru tíu ár síðan fyrst var farið að leika skvass á íslandi en nú er svo komið að áhugi á þetsari skemmtilegu íþrótt fer ört vaxandi. I nokkur hús er að venda á höfuborg- arsvæðinu fyrir þá sem vilja stunda skvass því Veggsport að Stórhöfða býður upp á sex sali, Dansstúdíó Sól- eyjar þrjá og World Class tvo. Þá eru tveir salir í Vestmannaeyjum og ejpn á ísafirði, Akureyri og Selfossi. Að sögn.HilmarsCunnarsson, landsliðs- þjálfara í skvassi, fær hann reglulega fjölda fyrirspurna utan af landi um íþróttina og möguleika á að stand- setja sali úti á landsbyggðinni. Hilmar Cunnarsson og Hafsteinn Daníelsson, eigendur Veggsports í Reykjavík, hafa verið hvað ötulastir við að kynna skvass á íslandi og unn- ið óeigingjarnt brautryðjendastarf. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hitti þá að máli og forvitnaðist um þróun íþróttarinnar hérá landi, landsliðsmálin og ungl- ingaþjáliun. „Eftir að nyjabijjmið fór af íþrótt- inni í kringum igö/'hefutjíróunin í skvassi hér á landi verið næg en.þó legið upp á við. Það segir sig sjálft það tekur ákveðinn tíma fyrir nýja íþróttagrein að festa sig í sessi og skvass er á góðri leið með að gera það. Eftir að Skvassfélag Reykjavíkur var stofnað árið 1988 hefur uppbygg- ingin verið markviss. Landslið var valið það ár og það hefur keppt ár- lega á erlendum stórmótum auk þess sem Evrópumót smáþjóða var haldið hér á landi í fyrra. Besti skvassleikari heims sótti okkur sömuleiðis heim í fyrra þannig að við reynum að kynna íþróttin eins og frekast er kostur." — Þegar íþróttin var að ryðja sér til rúms á íslandi notuðu margir þekktir íþróttamenn skvass sem hliðarsport. Þekkist það enn? „Já, að vissu leyti. Handboltakapp:... inn Siggi Sveins, .stundar skCass og ir Tn'gTfa ao segja keppt í grein- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.