Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Side 39

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Side 39
Gamlir refir skrafa. Halldór B. Jónsson, formaður knd. Fram, Ellert Sölvason (Lolli í Val), Ríkharður Jónsson, fyrrum stormsenter í landsliðinu og Helgi Daníelsson fyrrum landsliðsmarkvörður. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, Dýri Guðmundsson, fyrrum leik- maður Vals, Óttar Felix Hauksson, Valsari og stórpoppari, Magnús Torfason frá Keflavík og Grétar Magnússon fyrrum landsliðsmaður úr Keflavík. Hörður Hilmarsson (tv.) þjálfari FH og annar stjórnenda KSÍ klúbbsins og Pétur Ómar Bliki og Flugleiða- Ólafur Reimar, fyrrum form. knattspd. Stjörnunnar, Páll Grétars- son, framkvæmdastjóri Stjörnunnar, Bergþór Jónsson, FH-ingur og Hörð- ur Júlíusson fyrrum knattspyrnust- jarna frá Siglufirði. Félagstegt örygg' á Norðurlömium bætur TRYGGINGASTOFNUN RÍICISINS KSI Stuðningsmannaklúbbur Knatt- spyrnusambands íslands hefur nú verið starfræktur í 3 ár og fjölgar meðlimum í honum jafnt og þétt. Hörður Hilmarsson og Þórir Jónsson halda utan um starfsemi klúbbsinsen eins og flestum er kunnugt er Hörður þjálfari FH en Þórir formaður knatt- spyrnudeildar. Fyrir vináttuleik íslands og Banda- ríkjanna á haustmánuðum hittust fé- lagar í stuðningsmannaklúbbnum að venju og var þar kátt á hjalla. Fjöl- menni vará Holiday Inn, boðið upp á Ijúfar veitinga og Ellert B. Schram, KLUBBURINN ritstjóri DV, hélt glimrandi ræðu.Ás- geir Elíasson landsliðsþjálfari til- kynnti byrjunarliðið fyrir leikinn og sagði frá leikskipulagi liðsins. Félagar í klúbbnum eru núverandi og fyrrverandi knattspyrnumenn, áhugamenn um knattspyrnu og aðil- ar sem hafa áhuga á skemmtilegum félagsskap. Öllu stendur til boða að gerast meðlimir í stuðningsmanna- klúbbi KSÍ. Forráðamenn bandaríska landsliðs- ins í forgrunni en fyrir aftan þá eru Gunnar Örn Kristjánsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfari kvenna. Réttur þinn I til bóta Tryggingastofnunar ríkisins, E1 | hver er hann? Svarið er að finna i CJLUi bæklingum okkar. Biðjið um þá. maður.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.