Íþróttablaðið - 01.10.1993, Síða 41
A riðill Akranes, Snæfell, Skallagrímur, Valur, Keflavík
B riðill Njarðvík, Haukar, KR, Grindavík, Tindastóll.
bolta, bæði hvað varðar nýja og frá-
bæra leikmenn sem eru að koma
upp, svo og hvað varðar almennan
áhuga og aðsókn á leiki.
Þessi körfuboltasprengja, sem
margir hafa viljað kalla svo, er ein-
faldlega farin að skila sér upp í meist-
araflokkana með alveg hreint gríðar-
lega efnilegum leikmönnum, mönn-
um með miklu meiri almenna tækni
en áður þekktist. Þetta eru leikmenn
sem hafa verið að halda uppi heiðri
landsins í unglingalandsliðunum
okkar, í landsliðum sem hafa náð al-
deilis frábærum árangri.
Þessi þróun er raunar bara rétt að
hefjast. Sú gríðarlega aukning, sem
orðið hefur á fjölda iðkenda, er skýrt
dæmi um það. Körfuboltinn er kom-
inn langt yfir handboltann í fjölda
iðkenda og farinn að slaga hátt upp í
knattspyrnuna. Aðsóknin er alltaf að
aukast og nægir þarað nefna nærfull
hús núna strax í upphafi móts."
— Verða einhver yfirburðalið
eins og síðast?
„Það held ég ekki. í fyrra voru það
Keflvíkingar sem hreinlega stungú
önnurliðafídeildinni. Nú heldégað
slíkt verði ekki upp á teningnum. Það
eiga allir eftir að vinna alla. Lið eins
og Akranes er búið að vinna Reykja-
víkurmeistara Vals, og Haukar rúll-
uðu yfir meistarakandídatana Njarð-
víkinga. Þetta sýnir, svo að ekki verð-
ur um villst, að þessi deild á eftir að
verða afar jöfn og spennandi.
Heimavellirnir verða mjög sterkir
einsog endranærog sækjaekki mörg
lið gull í greipar Suðurnesjaliðanna
þar.
Svo er langt í frá hægt að afskrifa
Vesturlandsliðin. Snæfell og Skalla-
grímur hafa langt í frá versnað frá því
í fyrra auk þess sem Skagamenn
komafullirafmetnaði ídeildina. KR-
liðið verður einnig sterkt og strákarn-
ir eru komnir með alveg frábæran
þjálfara í Lazlo Nemeth. Mér segir
svo hugur um að þegar fer að líða á
veturinn fari KR hjartað í manni að
slá örar.
Eitt allra skemmtilegasta liðið í
deildinni verða Haukar. Hafnfirðing-
arnir eru komnir með virkilega gott
lið og ef þeim tekst að halda öllum
Einar Bollason, sem hér sést fagna
sigri landsliðsins árið 1986, segir að
körfuknattleikur sé í mikilli upp-
sveiflu á íslandi.
leika sér í og spá í körfubolta nánast
allan liðlangan daginn. Með tíman-
um munu þau þróa með sér ein-
hverja nýja tækni og takta. Þessi atr-
iði verða síðan alveg ómissandi
þegar út í keppni er komið. Þess
vegna eru ekkert annað en bjartir
tímar framundan.
Eg hef stundum sagt að nú fari að
komatími áaðstækkadeildinaef svo
má aðorði komastogfjölga iiðunum.
Það er kannski ekki tímabært strax en
auðvitað er draumurinn sá að spila í
tveimur deildum með fjórum riðlum.
Þetta hljómar kannski fjarstæðuk-
ennt núna, enda ekki grundvöllur
eins og er, en svona verður þetta á
íslandi í framtíðinni, frábær keppni
með alvöru úrslitakeppni."
Nú þegar úrvalsdeildin er farin í
gang spáir ÍÞRÓTTABLAÐIÐ í spilin.
H verj i r verða þesti r í vetu r og h verj i r í
vandræðum.
Islandsmeistararnir frá því í fyrra
eru ekki eins sterkir nú eins og þá.
Þeir hafa misst sterka leikmenn en
Helstu félagaskipti: ÍBK
Brynjar Harðarson Val yfir í
Chip Entwhistle USA yfir í Snæfell
Davíð Grímsson UMFB yfir í KR
Einar Einarsson ÍBK yfir í ÍA
Friðrik Ragnarsson KR yfir í UMFN
Gunnar Örlygsson UMFN yfir í VAI
Hjörtur Harðarson ÍBK yfir í UMFG
ívar Ásgrímsson Snæfell yfir í ÍA
Mirko Nikolic Serbíu yfir í KR
Nökkvi Már Jónsson ÍBK yfir í UMFG
Robert Buntic Króatía yfir í UMFT
Sturla Örlygsson UMFN yfir í Val
Valur Ingimundarson UMFT yfir í UMFN
Wayne Casey USA yfir í UMFG
Zoran Gavrilovic Serbíu yfir í ÍA
mannskapnum góðum verða þeir
mjög ofarlega.
— Er framtíðin björt?
„Það er hún svo sannarlega. Eins
og ég sagði áður eru körfur að
„spretta upp" úti um allt land líkt og
gorkúlur og krakkar eru margir hverj-
ir klæddir í körfuboltalegan alklæðn-
að. Þess vegna er ekki nokkur spurn-
ing um að þessi kynslóð á eftir að
vera geysilega dýrmæt fyrir íþróttina
hér á landi. Þessir NBA krakkar, eins
og margir hafa kosið að kalla þá, hafa
einfaldlega svo gaman að því að
fengið á móti Valsmanninn Brynjar
Harðarson. Keflvíkingar eru hins
vegaralltaf sterkirog þá sérstaklega á
heimavelli. Hins vegar er Ijóst að öll-
um liðum iangarað vinna meistarana
og því verður þetta ekkert auðvelt.
Þeir eru þó nánast öruggir í úrslita-
keppnina.
Haukar:
Hafnarfjarðarpiltarnir úr Haukum
virðast koma mjög sterkir til leiks.
Ingvar Jónsson ogdrengirnir hanseru
41