Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 18

Íþróttablaðið - 01.04.1995, Blaðsíða 18
einn daginn og 10 stiga hita síðar. Sömuleiðis þýðir ekki að láta menn ýmist hlaupa á grasi, möl eða mal- biki. Þá er eins gott að sleppa mæl- ingunum. Síðast þegar við mældum leikmannahóp Lilleström áttuðum við okkur á því, þegar við vorum búnir með um tíu leikmenn, að hall- inn á hlaupabrettinu var einu og hálfu prósenti meiri en síðast þegar við mældum og þess vegna þurftum við að mæla þá að nýju daginn eftir. Halli upp á eitt og hálft prósent getur samsvarað þeirri mótstöðu sem gras veitir." — Margir þjálfarar á íslandi not- ast ekki við mjólkursýrumælingar og hafa enga trú slíku. Þeir segja: „Noe pain, no gain", og halda sig við það að keyra mannskapinn út reglulega. Eru mjólkursýrumælingar nauðsyn- legar til að ná hámarksárangri út úr leikmönnum. „Þær eru mjög afgerandi hjá mér en ég lít ekki á mælingarnar sem lyk- ilinn að toppárangri. Þær hjálpa mér hins vegar til að átta mig á líkamlegu ástandi leikmanna. Þegar ég var búinn að þjálfa leikmenn Brann á Teitur gaf aldrei eftir í návígum. Hér er hann í landsleik gegn Englending- um. fyrsta æfingatímabilinu út frá mjólk- ursýrumælingum sá á gríðalegan mun á þeim. Nokkrum mánuðum síðar fengum við tvo mjög góða leik- menn til liðs við okkur en eftir nokkr- ar vikur virkuðu þeir á mig eins og 6. deildaleikmenn. Það fyrsta sem hvarflaði að mér var að þeir væru dottnir úr æfingu og þá hefði maður að sjálfsögðu aukið æfingaálag þeirratil muna. Þess í stað setti ég þá í mjólkursýrutest og það sýndi svart á hvítu að þeir voru fullir af mjólkur- sýru. Þarsem þeir höfðu misst af mik- ilvægu undirbúningstímabili hjá okkur voru þeir ekki tilbúnir undir þann hraða sem var á næsta tímabili og voru hreinlega yfirkeyrðir. Þeir fengu púlsklukku í kjölfar þessa og máttu aldrei reyna meira á sig en klukkan sagði til um. Þaðtók þá þrjár vikur að ná sér að fullu. Þetta er lítið dæmi um það hvernig mjólkursýru- mælingar hjálpa mér. I Noregi hafa menn skipst á skoð- unum um það hvort skynsamlegra sé að mæla súrefnisupptöku leikmanna IÞROTTALINAN 1[0[0[0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.