Fréttablaðið - 08.07.2020, Page 15

Fréttablaðið - 08.07.2020, Page 15
Miðvikudagur 8. júlí 2020 ARKAÐURINN 27. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK María Björk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Ölmu, segist „handviss um“ að COVID-19 muni leiða til þess að stofnanafjárfestar átti sig á hve traustur eigna- flokkur leigufélög séu. Veiran hafi haft lítil áhrif á rekstur Ölmu og önnur erlend leigufélög. ➛ 10 COVID-19 sýnir seiglu leigufélaga Ekki hefur heldur dregið úr eftirspurn eftir traustu leiguhúsnæði, heldur hefur sjaldan verið jafnmikið að gera hjá okkur. Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Höfnuðu beiðni um viðræður TM óskaði eftir formlegum sam- einingarviðræðum við Kviku undir lok síðasta mánaðar. Höfnuðu forsendum um að TM yrði metið á hærra verði en Kviku banki. 2 Krefjast innlausnar í Hval Einar Sveinsson, Benedikt Einars- son og Ingimundur Sveinsson saka framkvæmdastjóra Hvals um að hafa „aflað [sér] ótilhlýðilegra hagsmuna“ á kostnað hluthafa. 4 Aukin áhersla á frystar afurðir Fiskútflytjendur bregðast við breyttum markaðsaðstæðum með aukinni sölu á frystum afurðum. Matvöruverslanir hafa margar lokað fiskborðum. 8 Stjórnandi einn á báti Mennta þarf stjórn fyrirtækja, rétt eins og starfsmenn, til að takast á við stafræna umbreytingu. Stjórn- endur geta gert þau mistök að horfa ekki á hana heildstætt. 9 Stærstu tækifærin Blómleg fjárfesting lykilforsenda samdráttar í losun gróðurhúsa- lofttegunda. Rekstrarskilyrði sem sjávarútvegi eru sett, þurfa því að hvetja til frekari fjárfestinga. 12

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.