Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2020, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2020, Blaðsíða 48
31. júlí 2020 | 30. tbl. | 111. árg dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/ANTON BRINK. LOKI „I told you so!“ Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Tveir metrar Tíminn er afstæður, sagði Einstein. Tveir metrar eru það líka. Tveir metrar þykir flestum ekki löng vegalengd, en sem lágmarkslengd milli manna verða þeir skyndilega svo miklu meira. Hvað eru tveir metrar á milli vina? Tveir metrar eru nóg til að aflýsa heilli verslunarmanna- helgi. Aflýsa Hinsegin dögum. Aflýsa Berjadögum á Ólafs- firði og Blómstrandi dögum í Hveragerði. Sumarið 2020 er „skrýtnasta sumarið“ sagði Víðir Reynisson við unga fólk- ið um leið og hann bað það um að hætta við útileguna. Hætta við ferðalagið. Grillveisluna. Afmælið. Útskriftina. Jú, þetta skrýtna sumar er skrýtið og varð skrýtnara í liðinni viku. Hagsmunir eins umfram annarra? Eftir nokkrar bjartar vikur undanfarið er þjóðarsálin allt önnur en hún var í vor. Slaknað hafði á spennitreyj- unni, röðin á Bæjarins bestu var aftur orðin útlensk að mestu og Dacia Dusterarnir farnir að raða sér á bílastæði Gullfoss og Geysis. Þrátt fyrir einfaldari tíma spurðu einhverjir sig hvort verið væri að fara of geyst í opnun landsins. Spurði Egill Helgason fyrr í þessari viku: „Gæti verið að ástandið sem við höfum upplifað á þessu sérstaka sumri sé svikalogn?“ Egill er ekki einn hrópandi í eyðimörkinni lengur. Fyrsta spurning til ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi fimmtu- dagsins var frá Birni Inga á Viljanum: „Fórum við of geyst í opnunina?“ Nei, sagði Katrín. Jú, sagði Twitter. Egils „i-told-you-so“ hafði ekki borist þegar blaðið fór í prentun. Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Gerðu frábær kaup NÝTT OUTLET Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. ÚRVAL AF SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM NÝ SENDING AF SÆNGUM BY BRINKHAUS PRESTON Svefnsófi Verð áður kr. 249.900 NÚ AÐEINS KR. 224.910 Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Í VEFVERSLUN OKKAR LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.