Morgunblaðið - 30.01.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.01.2020, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 3 0. J A N Ú A R 2 0 2 0 Stofnað 1913  25. tölublað  108. árgangur  LÍFRÆNIR ÁVEXTIR OG GRÆNMETI FRÁ ÄNGLAMARK Á 25% AFSLÆTTI -25% RÉTTINDI ÍSLENDINGA VERÐA ÓBREYTT RAFSÆHJÓL OG NETTENGD NÆRKLÆÐI ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS TÆKNI Í LAS VEGAS 34 FINNA VINNU 8 SÍÐURSENDIHERRA BRETA 22 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum eftir að ungur maður varð undir snjóflóði sem féll við Móskarðshnjúka í hádeginu í gær. Útkall barst klukkan 12.32 og þá þegar var fjölmennt lið sent á vettvang. Maðurinn var á ferð með tveimur öðrum neðarlega í hnjúkun- um og fór þar um grunnt snævi þak- ið gil. Svo virðist sem þar hafi snjó- dyngja brostið svo að maðurinn lenti niðri í botni gilsins og fékk þar yfir sig snjó og krapa. Björgunarlið kom fljótlega á vett- vang og auðveldaði það vinnu þess að förunautar mannsins gátu gefið upp- lýsingar. Maðurinn fannst kl. 14.25. Þá var þyrla frá Landhelgisgæslu komin á staðinn sem flutti hinn slas- aða á bráðamóttöku í Fossvogi. – Staðfestar upplýsingar um afdrif mannsins fengust ekki í gærkvöldi. „Þetta útkall var F1 sem þýðir hæsti forgangur. Í tilvikum eins og þessum skiptir tíminn öllu máli,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsinga- fulltrúi Slysavarnafélagsins Lands- bjargar. Fólk úr öllum björgunar- sveitum á höfuðborgarsvæðinu fór á vettvang, en einnig mannskapur frá lögreglu, slökkviliði og Gæslunni. Varð undir snjóflóði Morgunblaðið/Eggert Viðbragð Alls komu á annað hundrað manns að málum við Móskarðshnjúka í gær. Þyrla frá Landhelgisgæslunni flutti slasaða á sjúkrahús.  Dyngja við Móskarðshnjúka brast  Ungur maður varð undir snjóflóðinu MFlóðið féll í óheppilegum … »2 Aðgerðir Maðurinn fannst um tveimur tímum eftir að útkall barst.  Tómas Gerald Sullenberger kaupmaður hefur tekið upp merki föður síns, Jóns Geralds, og opn- að vefverslunina Kostur.is. Þar eru í boði amer- ískar vörur, líkt og í versluninni Kosti í Kópavogi sem lokað var í desember 2017. Til að byrja með verða 80-100 vörur í boði á vefsíðunni en neyt- endur munu móta framboðið. „Ég fylgist vel með því sem er að gerast í Ameríku í smávörum og matvöruverslunum. Það er mikil þróun á ameríska markaðnum og samkeppnin mikil. Þar er mikil vöruþróun og stöðugt eitthvað nýtt að koma á markað. Það er klárlega eitt af markmiðum mínum að geta verið vakandi fyrir því sem er nýjast og flottast á markaðnum og geta gripið það og komið því hingað til Ís- lands,“ segir Tómas um markmið sitt. baldura@mbl.is »32 Tómas Sullenberger endurreisir Kost Tómas Sullenberger Verkalýðshreyf- inguna á Íslandi skortir tengsl við veruleika og heil- brigða skynsemi. Ekki er tekin málefnaleg um- ræða um vanda- mál og afleið- ingar heldur farið í manninn. Þetta segir Guð- mundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM. „Vandamálið er popúlisminn sem ræður ríkjum í verkalýðshreyfing- unni,“ segir Guðmundur, sem varar við kröfum Eflingar um hækkun að- stoðarfólks á leikskólum í Reykja- vík. Verði þau sambærileg byrjunar- launum leikskólakennara hefjist höfrungahlaup á vinnumarkaði með ófyrirséðum afleiðingum. Best hefði farið á því að fylgja rammasamningi sem verkalýðshreyfingin gerði fyrir árin 2015-2018. Lífskjarasamning- urinn sem gerður var í fyrra tryggi ekki stöðu fólks með meðaltalslaun, sem haldi ekki í við verðbólgu. Þetta gerist vegna þess að ASÍ og starf þess nú sé í rúst. »18 Skortir veru- leikatengslin Guðmundur Ragnarsson  Gagnrýnir ASÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.