Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.01.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.01.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.1. 2020 Hér sést á mynd stærsta eyjan úti fyrir Ströndum, hvar vermenn höfðu vetursetu nokkuð fram á 20. öld. Í eyjunni var reistur viti 1915 og síðan endurbyggður 1949, eftir að Þjóðverjar höfðu eyðilagt hinn fyrri með loftárás sem gerð var í seinni heimsstyrjöld. Eyjan er sömuleiðis þekkt fyrir stóra lundabyggð, en ætlað er að á sumrin verpi þarna um 25-30 þúsund lundapör. Hver er eyjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir eyjan? Svar: Grímsey, sem í Landnámu segir að hafi fengið nafn af Grími Ingjaldssyni Hróalds- sonar úr Haddingjadal, sem þar hafði vetursetu og drukknaði í róðri. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.