Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.01.2020, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.1. 2020
08.00 Strumparnir
08.25 Blíða og Blær
08.45 Stóri og Litli
08.55 Skoppa og Skrítla
09.10 Mæja býfluga
09.20 Dóra og vinir
09.45 Dagur Diðrik
10.10 Latibær
10.35 Zigby
10.45 Ævintýri Tinna
11.10 Lukku láki
11.35 Lína langsokkur
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 Doghouse
14.35 X-Factor: The Band
16.05 Friends
16.25 Heimsókn
16.50 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Hvar er best að búa?
19.50 Flirty Dancing
20.35 Silent Witness
21.30 Prodigal Son
22.15 Shameless
23.10 Sticks & Stones
24.00 The Outsider
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5 Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Eitt og annað af söfn-
um
20.30 Að austan – S6Þ5
21.00 Ystafell – Skipulag í
óreiðunni
21.30 Amma Dísa – Heim-
ildamynd
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Kliníkin (e)
21.30 Stóru málin (e)
Endurt. allan sólarhr.
13.05 A Million Little Things
13.50 Superstore
14.15 Top Gear
15.15 Top Gear: Extra Gear
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 The Kids Are Alright
17.55 Solsidan
18.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
19.10 Lifum lengur
19.45 A.P. BIO
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order: Special
Victims Unit
21.50 Catch-22
22.35 Love Island
23.20 Perpetual Grace LTD
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Íslenska mannflóran.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.40 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingjarnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Disneystundin
08.51 Dóta læknir
09.14 Sígildar teiknimyndir
09.21 Músahús Mikka
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.05 Villta Nýja-Sjáland
11.00 Silfrið
12.10 Lestarklefinn
13.05 Menningin – samatekt
13.35 Sætt og gott
13.50 Reykjavíkurleikarnir
15.00 EM stofan
15.20 EM í handbolta
17.05 EM stofan
17.25 Íþróttaafrek Íslendinga
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Innlit til arkitekta
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttir á sunnudegi
20.05 Siglufjörður – saga bæjar
21.00 Brot
21.50 Smámyndasmiðurinn
22.45 Höfnun konungs
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust-
endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð-
degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á
K100.
Dolittle gengur ekki vel
Kvikmynd Universal Pictures um Dr. Dolittle með Ro-
bert Downey Jr. í aðalhlutverki sem frumsýnd var á
föstudaginn fyrir rúmri viku virðist ekki ganga allt of
vel í áhorfendur ef eitthvað er að marka spár um and-
virði miðasölu. Eitthvað hefur framleiðsluferlið verið
strembið en gerðar voru breytingar á myndinni á síð-
ustu metrunum og seinkaði það frumsýningunni um
heila níu mánuði. Hafa herlegheitin kostað heilar 175
milljónir bandaríkjadala sem kvikmyndaverið sér nú
fram á að rati ekki aftur í kassann hjá því.
Rimini. AFP. | Í ítalska ferða-
mannabænum Rimini var þess
minnst á mánudag að 100 ár eru liðin
frá fæðingu kvikmyndaleikstjórans
Federicos Fellinis, sem með draum-
kenndum sviðsetningum sínum bylti
kvikmyndagerð á hálfrar aldar ferli.
Tugir viðburða verða í heiminum
og á Ítalíu á þessu ári í minningu
Fellinis, sem talinn er einn áhrifarík-
asti kvikmyndagerðarmaður allra
tíma.
Fern Óskarsverðlaun
Hann fékk Óskarsverðlaun fyrir
bestu erlendu myndina í fjórgang og
er þekktur fyrir kvikmyndir sem
gerðust í Róm á borð við „La Dolce
Vita“ („Hið ljúfa líf“) frá 1960. Flest-
ar mynda hans voru teknar í
kvikmyndaverinu Cinecitta fyrir ut-
an höfuðborgina.
Meistaraverk hans „Amarcord“
frá 1973, hálfævisöguleg gamanmynd
um uppvöxt drengs á unglingsaldri á
fjórða áratug 20. aldar þegar fasistar
voru við völd á Ítalíu, gerðist hins
vegar í Rimini við Adríahafið þar sem
hann fæddist 20. janúar árið 1920.
Í bænum er haldið upp á aldar-
afmælið með sérstakri sýningu og í
lok árs verður opnað safn helgað
Fellini, sem lést árið 1993. Á mánu-
dag verður risastór kaka skorin á
aðaltorgi bæjarins honum til heiðurs.
„Rimini er alls staðar í myndum
Fellinis, sveitin í myndum hans er
sveitin umhverfis Rimini, hafið í öll-
um myndum Fellinis er hafið við
Rimini,“ sagði Marco Leonetti,
starfsmaður Kvikmyndasafns Rim-
ini, sem aðstoðaði við sýninguna.
Þar má sjá nokkra af stórbrotnari
búningunum sem notaðir voru í
myndum hans, ásamt oft og tíðum
erótískum teikningum úr riss-
blokkum hans sem hann teiknaði upp
úr draumum sínum fyrir sálgreini
sinn á 30 ára tímabili.
Fellini hóf ferilinn sem listamaður
og skopteiknari. Þegar hann var barn
borgaði hann fyrir miða í kvikmynda-
húsinu Fulgor í Rimini með teikning-
um sínum og kalla má kvikmyndir
hans skopmyndir af samfélaginu.
Veitt mörgum innblástur
„Ef þú tekur myndir Fellinis, eins og
„Amarcord“, „La Dolce Vita“, „I Vit-
elloni“, þegar þú horfir á þær allar, er
það eins og að fletta í gegnum sögu-
bók, maður ferðast í gegnum sögu
landsins, sögu Ítalíu, frá fjórða ára-
tug til níunda áratugar 20. aldar,“
sagði Leonetti.
Fellini var framan af í meiri met-
um erlendis en á Ítalíu, þar sem hann
olli iðulega hneykslan í íhaldssömu
samfélagi sjötta áratugarins. Í mynd-
um hans fór saman tilfinning fyrir
kaldhæðni, hæfileikinn til að skapa
og skynbragð á fegurð, sagði Leo-
netti.
„Þetta eru þrír eiginleikar listar
hans, eiginleikar sem einnig eru á
bakvið vörumerkið „framleitt á
Ítalíu“, og þess vegna er Fellini auk
þess að hafa sagt sögu lands okkar
betur en aðrir einnig sú manneskja
sem er besti fulltrúi þess,“ sagði
hann.
Fellini hefur veitt mörgum kyn-
slóðum leikstjóra innblástur, þar á
meðal Bretanum Peter Greenaway
og Spánverjanum Pedro Almodovar.
Bandaríski leikstjórinn David Lynch,
sem á sama afmælisdag og Fellini,
lýsti árið 1997 yfir ást sinni á „meist-
aranum frá Rimini“.
„Það er eitthvað við myndirnar
hans … Þær eru svo töfrandi og ljóð-
rænar og koma á óvart og fullar
frumleika,“ sagði Lynch.
Sýningin „Fellini 100 – ódauðlegur
snillingur“ stendur fram í mars og fer
þá á flakk, fyrst til Rómar og síðan
fleiri borga, þar á meðal Los Angeles,
Moskvu og Berlínar.
Tveggja metra há terta,
„Kaka draumanna“, borin
fram í Rimini. Tertan er
byggð á uppáhalds-
eftirrétti Federicos Fell-
inis, sem í ár hefði orðið
100 ára og var frá Rimini.
AFP
100 ÁR FRÁ FÆÐINGU FEDERICOS FELLINIS
Minnast meistar-
ans frá Rimini
Mynd af þekktum kossi Anitu Ekberg og Marcellos Mastroiannis úr myndinni
„La Dolce Vita“ frá 1960 brugðið upp á sýningunni Fellini 100 í bænum Rimini.
AFP
á heimasíðu Hreyfils:
hreyfill.is
eða í App Store
og Google Play
SÆKTU APPIÐ
Sæktu appið frítt á AppStore
eða Google Play
Hreyfils appið
Pantaðu leigubíl á einfaldan
og þægilegan hátt
Þú pantar bíl1
3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn.
2 fylgist með bílnum í appinu