Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 1
Heilsan er ekki sjálfsögð Jöfn keppni Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík, steig í liðinni viku til hliðar vegna veikinda. Hún segir að það þurfi hugrekki til að stíga slíkt skref. Rannveig féllst á viðtal vegna þess að hún vill hafa allt uppi á borðinu og um leið vekja athygli á mikilvægi þess að fólk gefi heilsufarslegum hættu- merkjum gaum. 12 1. MARS 2020 SUNNUDAGUR Mergjaður mars Kastrup í Reykjavík Mars gengur í garð og Sigga Kling leggur línurnar. 8 Laufey Helga Guðmundsdóttir á von á jöfnum og skemmti- legum úrslitum í söngvakeppn- inni. 28 Danskt smur- brauð eins og það gerist best og amerísk nautasteik kitla bragð- laukana. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.