Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.3. 2020 Við utanverðan Eyjafjörð gengur Svarfaðardalur inn til landsins; grös- ugur og búsældarlegur. Tilkomumikið fjall greinir í sundur, að austan heldur Svarfaðardalur áfram en að vestan er innsveitin Skíðadalur og gengur því sem næst í hásuður. Hvert er fjallið sem hér er spurt um og skiptir dalnum, eins og framan er lýst og sést á þessari mynd? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað klýfur Svarfaðardal? Svar:Stóllinn heitir fjallið. Rís fyrir miðjum dal frá Dalvíksjá og er þekkt kennimark í Svarfaðardal. Tindar þess eru Kerling að norðan (1.214 m) og Hamrahnjúkur að sunnan (1.215 m.) ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.