Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 5
6 af hverjum 10 landsmanna styðja baráttu Eflingar fyrir kjarabótum láglaunafólks hjá Reykjavíkurborg samkvæmt nýlegri spurningakönnun Maskínu. Aðeins 21% styður ekki baráttu láglaunafólks í borginni. Þessi niðurstaða færir okkur byr í seglin. Borgin er í okkar höndumKærar þakkir fyrir stuðninginn. Við höldum ótrauð áfram. Mikill meirihluti landsmanna styður baráttu láglaunafólks 59% Mikill stuðningur 20% Stuðningur í meðallagi 21% Styður ekki

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.