Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Page 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Page 5
6 af hverjum 10 landsmanna styðja baráttu Eflingar fyrir kjarabótum láglaunafólks hjá Reykjavíkurborg samkvæmt nýlegri spurningakönnun Maskínu. Aðeins 21% styður ekki baráttu láglaunafólks í borginni. Þessi niðurstaða færir okkur byr í seglin. Borgin er í okkar höndumKærar þakkir fyrir stuðninginn. Við höldum ótrauð áfram. Mikill meirihluti landsmanna styður baráttu láglaunafólks 59% Mikill stuðningur 20% Stuðningur í meðallagi 21% Styður ekki

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.