Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.3. 2020 LÍFSSTÍLL Fyrir 2 2 grófar brauðsneiðar 100 g roast beef heimalagað remúlaði (sjá uppskrift hér á síðu) steiktur laukur súrar gúrkur STEIKTUR LAUKUR 1 laukur, skorinn í þunnar sneiðar smá mjólk hveiti í skál olía til djúpsteikingar Sneiðið laukinn í þunn- ar sneiðar og setjið í mjólk. Veltið svo upp úr hveiti og djúpsteikið rétt áður en brauðið er borið fram. Fyrir sultaðar agúrkur er hægt að notast við sultu- löginn sem gefinn var upp hér á síð- unni. Sneidd agúrka er þá sett í kaldan löginn og geymd þar í að minnsta kosti viku áður en not- aðar. Roast beef Fyrir 2 2 lítil rauðsprettuflök 2 brauðsneiðar gróft brauð hveiti, í skál þeytt egg panko-rasp, í skál smá rjómi olía og smjör rækjur, til að setja ofan á dill, til skreytingar Hreinsið rauðsprettuflökin og veltið upp úr hveiti, þeyttu eggi með smá rjóma út í og því næst sett í panko-rasp. SULTULÖGUR 4 dl edik 2 dl vatn 200 g sykur blandað krydd, t.d. piparkorn, sinnepsfræ, lárviðarlauf o.s.frv. Blómkál og gulrætur er sýrt í sultulegi og svo hakkað smátt ásamt gúrkum og capers. Þessu er svo blandað saman við majónes ásamt túrmeriki fyrir gula litinn og smá dijon. (Panko-raspur er japanskur brauðraspur sem fæst í flest- um stórmörkuðum.) Því næst eru flökin djúpsteikt í olíu eða steikt á pönnu í olíu og smjöri. HEIMATILBÚIÐ REMÚLAÐI 6-8 gulrætur flysjaðar 1 blómkálshaus lítill 1 krukka cornichon (litlar súrar gúrkur) 1 krukka capers túrmerik dijon-sinnep Rauðsprettan góða Fyrir 2 2 brauðsneiðar 100 g rækjur soðin egg heimagert majónes Nota skal gott gróft brauð, eða rúgbrauð, og eðalrækj- ur. Hægt er að skreyta að vild með ferskum krydd- jurtum. Á Kastrup er majónesið búið til frá grunni. HEIMALAGAÐ MAJÓNES 1 dl eggjarauður 25 ml lager edik eða annað gott edik 1 tsk. ca. Dijon-sinnep 1 l hlutlaus olía, t.d. repjuolía, salt Blandið öllu saman í mat- vinnsluvél eða hrærivél, nema olíunni. Þeytið mjög vel. Hellið svo olíunni í þunnri bunu út í á meðan hrært er og úr verður majó- nes. Gott er að bragðbæta það eftir á með ediki, salti og sinnepi ef þarf. Þetta er nokkuð stór uppskrift og geymist vel í kæli, en má gjarnan helminga. Kastrup-rækjubrauð Kastrup er lítill staður en mjög huggulegur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.