Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.03.2020, Blaðsíða 27
1.3. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Hljóðbært sýnir krappan. (5) 4. Einn aftekur að rugla digran. (8) 8. Hlutur hamli enn héraðinu. (8) 10. Davíð rukki óþekktan og fullan. (8) 11. Er fersk til? Ekki eitt kíló til gagns. (9) 12. Á tei nærir þá sem eru rónir. (8) 13. Blekkja og skíta út Pólland. (5) 14. Með einhvers konar gild rím þreytti fangbrögð. (7) 17. Skeikar hnarreistum? (6) 19. Eyru glanna nema fugl. (7) 21. Jaðrar á eldsneyti eru af ákveðnum lit. (8) 23. Engum erlendum aðdáanda verður starsýnt á efri hluta. (10) 25. Læknar við bardaga fá tvöfaldar sexur frá skussa. (10) 28. Einfaldlega kynnum rík fyrir náranum. (7) 30. Ná kind hjá spildunum sem er áningarstaðurinn. (12) 33. Síðasti vaggar traustum. (7) 35. Í amerískum bíl þjóta að galdranorn. (7) 36. Sunna með sár úr bensen. (6) 37. Heimskir kjammar hafa þann sið að finna athyglina. (11) 38. Hjálparvana nær að bjarga pílu. (8) 39. Minn fargar því enska með stærðfræðihugtakinu. (11) 40. Er úðinn dæmi um ófriðinn? (6) LÓÐRÉTT 1. Sé son með lag og óp í hluta af lofthjúp jarðar. (7) 2. Stofnun með mikil umsvif er alltaf með rafhlöðu. (7) 3. Það sem hamlar Heiði er hæsti hluti óbyggðs svæðis. (7) 4. Ákveða stærð innblásturs og vera ósammála um leið. (7) 5. Ekki rífst kjöt um gólfefni. (11) 6. Dansa með lágspil. (6) 7. Bankastjórann saka og skoða. (8) 8. Ert þú sek með þrist og ruglast á landbúnaðarverkfæri? (10) 9. Sá gróteski getur skapað viðurnefni. (8) 15. Skepna sem er að skaða aðrar skepnur? (7) 16. Mó fær talíu frá dökkri. (7) 18. Treg með nýra lendir í súld. (7) 20. Ágæt við reisn á næstum heilu riði á blíðutímabilinu. (13) 22. Kærastinn notar orð til að sýna fyrirferðina á ögnunum. (12) 24. Sigla með búnaði og bára útskýra bræði almennings. (9) 26. Sé Ljót grófan þvæla um ána. (10) 27. Í Árbæ starfi sá besti í flækjum. (10) 28. Ak úr kvöldskóla í birtu. (8) 29. Flæki gaukinn í viðbót. (8) 31. Fuglsfótur skilur eftir merki á blaði. (8) 32. Í Afríkuríki er konungur ljónanna með B við E. (8) 34. Dylgjur sem nemendur taka niður. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 1. mars rennur út á hádegi föstudaginn 6. mars. Vinningshafi krossgátunnar 23. febrúar er Sigrún Sig- hvatsdóttir, Árskógum 3A, 109 Reykjavík. Hún hlýt- ur í verðlaun bókina 800-fastan, eftir Dr. Michael Mosley. Vaka-Helgafell gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku SÍTT SÁÐA GÚLI SENA F Á Ð E F I L N Ó S S A M E I N A S T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin BANDA BÓNDA MELDA BÆLDI Stafakassinn FRÍ LOS ÓÐA FLÓ ROÐ ÍSA Fimmkrossinn EGNIR NUNNA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Sópar 4) Ísrek 6) Náðir Lóðrétt: 1) Skírn 2) Párið 3) RekurNr: 164 Lárétt: 1) Íshaf 4) Metan 6) Greni Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Humra 2) Nefin 3) Galsi N

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.