Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.3. 2020 Höfðinn sem hér sést er syðri oddi Heimaeyjar og tengist henni með mjóum granda sem heitir Aur. Stapi þessi myndaðist, að sögn jarð- fræðinga, fyrir um 6.000 árum og er 122 metra hár. Viti var reistur á þessum stað árið 1906 og þar hafa veðurathugarnir verið gerðar lengi og skilað merkum niðurstöðum, en þarna hefur stormur slegið í allt að 67 m/sek og ölduhæðin farið í 30 metra. Hver heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir staðurinn? Svar: Stórhöfði ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.