Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Blaðsíða 1
Breiðir út erindið 22. MARS 2020 SUNNUDAGUR Bogi Bjarnason skipulagði og vann fyrsta frisbígolfmótið í Níkara Kórónuveiran sigruð Fjórir einstaklingar á batavegi lýsa reynslu sinni. Sum upplifðu væg einkenni en aðrir mikinn hita og vanlíðan. 14 gúa. 22 Draumaverkefni Innlit í fallegt heilmili, sem Rut Káradóttir innan- hússarkitekt hannaði. 18 Við erum í þessu saman Sjaldan hefur jafn mikið mætt á landlækni og nú þegar við stöndum frammi fyrir kórónu- veirunni. Alma D.Möller hefur staðið í brúnni undanfarnar vikur og veitt landsmönnum upp- lýsingar af fagmennsku og yfirvegun. Alma segist vona það besta en búa sig undir það versta. Hún vonar að þjóðin standi saman á þessum óvissutímum og fólk sýni hvað öðru náungakærleika. 12

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.