Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.03.2020, Page 1
Breiðir út erindið 22. MARS 2020 SUNNUDAGUR Bogi Bjarnason skipulagði og vann fyrsta frisbígolfmótið í Níkara Kórónuveiran sigruð Fjórir einstaklingar á batavegi lýsa reynslu sinni. Sum upplifðu væg einkenni en aðrir mikinn hita og vanlíðan. 14 gúa. 22 Draumaverkefni Innlit í fallegt heilmili, sem Rut Káradóttir innan- hússarkitekt hannaði. 18 Við erum í þessu saman Sjaldan hefur jafn mikið mætt á landlækni og nú þegar við stöndum frammi fyrir kórónu- veirunni. Alma D.Möller hefur staðið í brúnni undanfarnar vikur og veitt landsmönnum upp- lýsingar af fagmennsku og yfirvegun. Alma segist vona það besta en búa sig undir það versta. Hún vonar að þjóðin standi saman á þessum óvissutímum og fólk sýni hvað öðru náungakærleika. 12

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.