Morgunblaðið - 02.04.2020, Side 56

Morgunblaðið - 02.04.2020, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2020 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Sérfræðingur í liðavernd og fjargæslu Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 65% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Rafiðnfræði, rafmagnstæknifræði eða -verkfræði • Reynsla af rafveitustörfum æskileg • Reynsla af ABB RTU kostur • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar • Undirbúningur og áætlanagerð vegna liðaskipta og uppsetningu útstöðva • Uppsetning liðabúnaðar og útstöðva og tengingar við fjargæslukerfið • Yfirferð og prófanir liðabúnaðar og útstöðva með reglulegum hætti • Önnur verkefni þar sem sérþekking sérfræðings nýtist fyrirtækinu Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing í liðavernd og fjargæslukerfum. Meginverkefni eru uppsetning og prófanir liðabúnaðar og útstöðva fyrir fjargæslukerfi RARIK. Um fullt starf er að ræða. Loðnuvinnslan hf óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa í vinnslum fyrirtækisins Starfið felur í sér verkstjórn við uppsjávar- og bolfiskvinnslu. Umsækjandi þarf að hafa hæfni í mannlegum samskiptum og almenna tölvukunnáttu. Góð íslensku- og enskukunnátta er kostur. Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 892-7484 en umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknafrestur er til og með 15. apríl 2020. H é ra ð sp re n t LVF              Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.