Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2020 Kirkja þessi var reist árið 1885 og er í Keldudal við sunnanverðan Dýrafjörð fyrir vestan. Er af elstu formgerð turnlausra íslenskra timb- urkirkna sem eru nokkrar á landinu. Kirkjan var aflögð sem sóknar- kirkja 1971 en Keldudalur fór í eyði 1987. Að tilstuðlan Þjóðminjasafns var kirkjan endurbyggð og lauk því verki um aldamót. Bygging þessi er nú í vörslu Þjóðminjasafnsins en hver er staðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er kirkjustaðurinn? Svar: Hraun í Keldudal, um 10 km utan við Þingeyri. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.