Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 27
5.4. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Ilmreit fæ til að skapa minningu. (9) 5. Sé áflog hjá handriði í rigningunni. (10) 9. Er tíminn fyrir morgun frjáls fyrir óhrædda? (8) 10. Fékk orkan vanþrifin? (6) 12. Munnur eins grísks guð er með blóm. (8) 13. Ef fimmtíu fuglar sjást þá sjást líka styrkendur. (8) 14. Sofa við skála eða verslun á Hverfisgötu. (8) 15. Tvær gyltur Ingu R. gefa frá sér díoxíð. (11) 16. Sorgmæddur fuglinn er alltaf inn í okkur. (10) 17. Í kertakveik risti fyrir erlendar. (8) 20. Afraksturinn af keyrslu. (6) 21. Spurningin „af hverju sleppa“ er alltaf lágvært tal. (5) 23. Spyrjið ekil um húðina. (9) 25. Fámenn nær að pússa karl. (6) 26. Arðmikil á eftir að verða voldug. (9) 27. Ranglega er kýr guð hjá undirokaðri. (5) 28. Galla stela í lýrík. (8) 30. Sendi Daníel í sel til að ná í eldsneyti. (5) 31. Sé mann einn fara undir vatn með G-plöntu. Það er virkilega fallegt. (11) 32. Rósa kynni sér lauslega skreytingu í kirkju. (10) 33. Nurli Una æ einhvern veginn fyrir verðlaununum. (9) 34. Féflett með úrgangsfisk slitnuðu á jöðrunum. (9) 35. Er aftur dús og er draugur en er líka smækkandi. (11) LÓÐRÉTT 1. Salóme sér hálfgerða gósentíðina og þrjár veiklulegar mann- eskjur sem eru sjálfselskar. (13) 2. Litaðist einhvern veginn í hluta bókar. (9) 3. Fýla úr fjalladýrum lendir hjá tannhval. (7) 4. Linir fá strý frá gagnrýnenda. (9) 5. Skamm! Far með byggingu að bulluvélarhlutnum. (10) 6. Tvöfaldur kraftur ekki svo einfaldlega snýr við skipunum. (14) 7. Vega blönduð kolin í efa. (9) 8. Sveiflast eyður Landsbankans við tónlist. (10) 11. Aftur koma klén að Ronju í hríð? (8) 18. Ill smáklausa getur verið án ákvæða. (12) 19. Grannar Eriks finna litlu hákarlana. (12) 20. Að Aðalsteini og okkur ensku kemur óþekktur með einn sem er með bestu ráðninguna. (11) 21. Skip herra Áka hefur ílát undir slím. (11) 22. Elduðuð hvalbitann á ræktarlandinu. (10) 24. Stundum iða sex með samvisku. (10) 25. Æti jóst í MR frá götu í miðbænum. (9) 29. Það er að mestu færra hjá Sláturfélaginu út af þessum hluta af kindarskrokki. (6) 31. Hálærðir hafa ekki ráð þótt þú rekir upp hlátur. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlas- unum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Vegna páska rennur frestur til að skila krossgátu 4. apríl út á hádegi miðvikudaginn 8. apríl. Vinn- ingshafi krossgátunnar 29. mars er Friðgerður Sam- úelsdóttir, Giljaseli 2, 109 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Snerting hins illa eftir Max Seeck. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku MASI BOGA MEST TAFI F Á Ð E F H I L Ó R R A U Ð A V A T N Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin PÍLAN SLÓÐI SELST HLÍFA Stafakassinn ÆSA VOG IÐA ÆVI SOÐ AGA Fimmkrossinn ÞRÓUN DRÓMA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Slagi 4) Ránin 6) Fitað Lóðrétt: 1) Skraf 2) Alnet 3) InniðNr: 169 Lárétt: 1) Rykti 4) Kúlan 6) Særið Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Ártal 2) Ísrek 3) Iðnin V

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.