Íþróttablaðið - 01.12.1998, Page 15

Íþróttablaðið - 01.12.1998, Page 15
y íþrtfrtabiaéUð 15 . fyrir því að heimsækja okkur upp á þriðju hæð Kringlunnar: STOÐTÆKNI Gís/i' Ferdinandsson efif $ Mesta úrvalið af hlaupaskóm: Við bjóðum skó frá 10 framleiðendum, alls rúmlega 100 gerðir af hlaupaskóm. Nike, Reebok, Adidas, Asics. Brooks (deS. '98), Fila, Saucony, Mizuno, Puma og Etonic. ^ Mesta úrvalið af hlaupafatnaði: Nike, Adidas, In sport, Puma, View from, Sub4 og New Balance (des. '98). & Ókeypis hlaupaskoðun í verslun: Notum hlaupaband og upptökubúnað til að kanna niðurstigið. Sérfræðiráðgjöf um val á skóbúnaði og hvort þörf er á frekari greiningu. Mesta úrvalið af aukabúnaði: Fæðubótarefni - púlsmælar - hlaupaúr - kaloríumælar - skrefateljarar - skeiðklukkur - hlaupagleraugu - ennisbönd - húfur - derhúfur - hlaupasokkar - íþróttatöskur - bakpokar (sérlega vandaðir) - snyrtitöskur - hlaupavettlingar o.fl. o.fl. Við erum á þríðju hæð (Uppsölum), Krínglunni 8-12, og við hlökkum til að sjá þig í jólaskapi. Sérverslun hlauparans Kringlunni 8-1 2*3. hæð Uppsölum • Sími 581 4711 ^ Notað upp í nýtt: Tökum gömlu hlaupaskóna sem 1.500 kr. greiðslu upp í nýja hlaupaskó. Rauði krossinn kemur gömlu skónum i notkun þar sem þeirra er þörf. Afsláttarkort fjölskyldunnar: Allir skór eru með 5% afslætti og 13 skóparið er frítt. ^ Gjafakort: Flott gjafakort á skó. Greining og hlaupaúr fylgja með.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.