Fréttablaðið - 10.09.2020, Page 2

Fréttablaðið - 10.09.2020, Page 2
L ÁT T U Þ A Ð G A N G A Við tilheyrum öll sömu hagkeðjunni Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að tryggja lífskjör fólksins í landinu. Þegar við veljum að skipta við fyrirtæki á Íslandi höfum við keðjuverkandi áhrif. Við höldum starfsemi gangandi, sköpum og verndum störf, aukum verðmæta- sköpun og stuðlum að efnahagslegum stöðugleika. Þannig skilar neysluhegðun okkar sér á endanum til baka. „Alltaf Lýsi. Á hverjum morgni.“ Anna Svava Knútsdóttir, eigandi ísbúðarinnar Valdísar „Nú er rétti tíminn fyrir framkvæmdir í ferðaþjónustu.“ Helena Hermundardóttir, eigandi Friðheima „Ég versla helst alltaf í heimabyggð.“ Atli Ólafsson, rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar í Hafnarfirði „Ný hitaveita hefur breytt heilmiklu.“ Kristján Oddsson, nautgripabóndi og stofnandi Biobús „Ég hef alltaf pláss fyrir ís.“ Sigríður Klara Árnadóttir, framkvæmdastjóri Kjósarveitna „Ég elska að ferðast um landið okkar.“ Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis „Nautalund er í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni.“ Gísli Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa Trésmiðir, úrsmiðir, tónlistarfólk kaupa tómata, gúrkur, osta og mjólk. Landverðir, bændur og búalið vilja bæði fá tónlist og leikrit á svið. Bakarar, rakarar, hátækniher þurfa hugbúnað, síma og þjónustuver. Hönnuðir, könnuðir kaupa sér ís og klæða sig síðan í lopa og ís. Svona virkar það, vittu til þetta gengur frá þér til þín. Láttu það ganga. Kynntu þér málið á gjoridsvovel.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.