Fréttablaðið - 10.09.2020, Side 7

Fréttablaðið - 10.09.2020, Side 7
Gerum ráðstafanir höldum fólki í vinnu 7% Læ kk un á mó tfra ml agiL æk ku n á mó tfra ml agi Læ kk un á mó tfra ml agi 3,5 % 1% Covid-19 fór illa með íslensk fyrirtæki og nú í haust rennur hlutabótaleiðin sitt skeið á enda. Atvinnulíð rær lífróður og eina leiðin virðist vera að segja upp fólki. Við verðum að grípa til róttækra aðgerða. Nú þegar heildarkostnaður launa nemur 1.125 milljörðum á ári eru útgjöld fyrirtækjanna sligandi. Með lækkun mótframlags í lífeyrissjóð væri unnt að bjarga miklum ölda starfa þar sem hvert prósentustig framlagsins kostar launagreið- endur í landinu tæplega 1 milljarð á mánuði. Það myndi beina álaginu þangað sem launþegar nna sem minnst fyrir því og koma í veg fyrir uppsagnir. 1% lækkun mótframlags = 1.876 halda atvinnu sinni í haust 3,5% lækkun mótframlags = 6.565 halda atvinnu sinni í haust 7% lækkun mótframlags = 13.130 halda atvinnu sinni í haust Sé millileiðin farin færist mótframlagið úr 11,5% niður í 8% líkt og það var til ársins 2016. Útreikningar um ölda starf eru miðaðir við 500.000 króna launakostnað á mánuði. 13 .13 0 st ör f 1.8 76 st ör f 6. 56 5 st ör f Við getum valið að minnka atvinnuleysið! Helgi Vilhjálmsson, íslenskur ríkisborgari Heildarkostnaður launa í landinu = 1.125 milljarðar* á ári Heildarmótframlag atvinnurekenda = 129 milljarðar á ári *Uppreiknað fyrir 2020 út frá eldri staðfestum tölum.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.