Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 9

Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 9
H V 0 T 7 áttan fyrir tilverunni er hörð, og til þcss að öðlast það, sem nefnt er nienning, hefur þurft að lyfta Grett- istökum. Og beztu menn á hverjum tíma hafa stuðlað að því að þeim yrði lyft. En illgresið sækir á að vaxa meðal liveitisins. Þegar menn voru komnir á nokkuð liátt stig í því að tileinka sór ýmsa tækni og auðlindir náttúrunnar, kom vínið lil þeirra eins og skollinn úr sauð- arleggnum og licfur loðað við mann- kynið síðan. Með vaxandi tækni hef- ur svo framleiðsla þess aukizt, það orðið ódýrara og neyzlan almenn- ari. Það hefur líka oft viljað I)cra við að vinflöskurnar hafi að mestu lcyti kollvarpað þeim vonum, sem hver heilbrigður og sannur maður tengir eðlilega við framtíð barns síns og eyðilagt það starf, sem for- eldrarnir leggja i uppeldi barna sinna Á ]>essu sést bezt, hve auð- velt cr að kollvarpa, en erfitt að byggja upp. Til þess að skapa mennt- aðan nútímamann hefur ekki ein- ungis gengið margra ára starf for- eldranna, heldur og menningarhar- átta og þróun mannkynsins um aldaraðir. Til að eyðileggja lif hans, gera hann að dýri aftur, þarf ekki nema fáar vínflöskur. Þegar við höfum gert okkur þetta ljóst, ættum við að géta greitt at- kvæði gegn áfenginu, ef til þess kæmi, ekki siður en hinn ógæfusami drykkjumaður, scm með mér vann forðum, kvaðst skyldu gera. Kostum því kapps um að vinna gegn neyzlu áfengis i orði og verki. Með því styðjum við þjóðhollan málstað, málstað Sambands bindindisfélaga í skólum. Það er líkt með manns- líkamanum og kjarnorkusprengj- unni, að í þeim báðum býr mikil orka, möguleiki, sem hægt er að nota bæði til ills og góðs. Ég er sannfærður um það, lesandi góður, að þú vilt héldur ganga til góðs „götuna fram eftir veg“. Ef við tök- umst í hendur og gerum það, þá er framtíð þjóðarinnar horgið. sjötugs manns. Þið kannizt uið kotungssoninn, scm kommgsrikið vann, en sjálfsagt ekki uið sögu um sjötugan eljumann. / morgun í fiskuinnu fór hann með flókahatt sinn og staf, og rénndi óróum augum út ó hið svipula haf. Og myrkur og mæddur ó svipinn hann mælti við sjátfan sig hljótt; minning frá umliðnum árum ósótti hann í nótt: Kvökl eitt var kótur piltur með kunningjum sínum við skód, síðan er eins manns ævi opinbert leyndarmál. Og fólk lætur fisk í poka, fjargviðrast, glettist og lxlær. Og þetta eru þungqr byrðar, þytlgri en þær voru í gær. Böðvar Guðlaugsson.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.