Austri - 21.12.1995, Page 18
18
AUSTRI
Jólin 1995
J ólapóstur
3. mynd
í jólapóstpokann þarftu dálítið stífan
pappír en handleggir, fætur og skegg mega
vera úr þynnri pappír. í skrokkinn á jóla-
sveininum og höfuðið, það er að segja póst-
pokann, þarftu tvö misstór blöð. Þau eiga
að vera jafnbreið en annað þriðjungi lengra
en hitt.
Þetta sérðu á l.mynd. Á stærra blaðið
teiknarðu höfuðið eins og sést á 2. mynd.
Þú teiknar ekkert meira á það blað. Á
minna blaðið teiknarðu framhliðina á jóla-
sveinsjakkanum og hefur 3.mynd til hlið-
sjónar. Á þetta blað seturðu líka skegg-
ið eins og 4.mynd sýnir. Ég veit að þér
finnst dálítið skrýtið að setja
skeggið á jakkann en ekki á 2.mynd
jólasveininn sjáifan en þetta
er allt með vilja gert. Nú
heftirðu eða límir minna blaðið ofan á það
stærra svo að skeggið nemi við nefið á
sveininum en gættu þín á að líma þá hlið
ekki fasta, aðeins hliðar jakkans og að neð-
an. Það á nefnilega að stinga jólabréfunum
niður í pokann við nefið á karlinum, aftan
við skeggið. Skeggið getur þú haft eins og
þér dettur í hug, annað hvort úr pappírs-
ræmum og hringjum eða krullum eða þá úr
gæruskinni,bómull eða garni. Handleggir
og fætur eru hér úr sverum pappírskeðjum
5.mynd. Vettlinga og stígvél hefur þú
annað hvort úr pappír, tusk-
um eða leðri. Það ræðst af
því hvað þú hefur við hend-
ina.
Hafðu sjálfan pokann ekki
minn en A-4 stærð, annars
springur hann fljótt undan
þunganum og fýrirferðinni
á jólapóstinum.
1. mynd
„Jóla“ stafa súpa
J o L N s S L E N A © N e A -S u tA J5 b L G A M L
H o L L I N N £ R L A T u R E l N s 1 T R E K K
P E. E E F A J J Ö L A T R B s N IB F e L U M Y N
A -Ð L A R A F A R A L D U R \ N N E R M A T U R
1 L O 1 R A L V A R L E G U R F R A M A R Ö L L
N A D D A A T D R A U M A P R \ N S A Ð S S A U
D G Ö U J Ó N U U N D A N T E K \ M E R M T G U
V A 5 K R I F S A R G A €> \ U M G Y F E 'A R H l
E Ð L 1 L 5 Æ F R K H A S C D E E R G G K Á J j
R 1 K J L M H N O A S N o É P G 0 K R U Ö S s T
J H U Ú ó V SfJ N X N c N Y R Ý M U Z K K Y é
U J Ö K i S L '0 1 J ö K L Ö G R M R A b U K M M
S Ö A F S Y K R b G J Ö J \ 1 A A D J K R R b L_
N L U N u M E L R \ 1 H e \ L N K \ S K A A u T
1 1 N N L R A Y R H s N s u N A S M T E R Ð \ L
L Ð A Y E S F H Á A s K A M M U R M J 'o L l N U
L Á U S V G T L L U K A K E R T Ú A S K A 5 T A
l N Ð E F A J '0 L A M M Ú A M t L 1 S T \ ú K U
N M 1 •Ð A Ð J Ö L U f> U J '0 T E R F l L L P A K
G N H J 'O L J A A B i s c o Ð R D E F G H U \ J
N T E F L E G A T K T 'A L M N 0 E '0 P Q R N S T
€ M A G U R € 1 N A 'A H R Á K \ T T E R L A Ð \
fc L 6 U £) L A U N H R E 1 K 1 N A F S J S 0 L
1 L J o L A M 'A L T j A L F R \ S É R E Ý F A
Hér fyrir ofan eru 576 stafir. Þar leynast þessi tólf orð sem
minna á einhvern hátt á jólin og jólahald: Jólatré, jólasveinn,
jólasnjór, smákökur, terta, hátíð, jólamáltíð, kerti, sleði, skaut-
ar, skammdegi, Ijós. Orðin geta staðið lóðrétt, lárétt eða ská-
hallt og sum eru stöfuð aftur á bak..
5. mynd
4. mynd
\ i i
(Jíeðiíe/f Jóí l
‘Tif: þín
frá: mér
Inlwiiij’ ©Ogjsi p©íir
Þessir fimm jólasveinar eru á leið heim
Litla
mold-
varpan
Litla moldvarpan er
í vandræðum og
kemst ekki heim til
mömmu og pabba.
Geturðu vísað henni
leiðina heim?