Samtökin '78 - Úr felum - 01.07.1985, Blaðsíða 33

Samtökin '78 - Úr felum - 01.07.1985, Blaðsíða 33
TIMAMOTA VERK Nýja platan með Bubba Morthens er komin út KONA er Ijúfasta og fallegasta plata sem, Bubbi hefur nokkurn tíma sent frá sér. Sterk lög, fallegar útsetn- ingar, tilfinningaríkir og sterkir textar. Aðstoðarmenn Bubba á þessari plötu eru margirfremstu tónlistarmenn landsins. ■ New Order -Low Llfe Ný plata frá einni virtustu hljóm- sveit Breta. Plata sem aðdáend- ur New Order hafa beðið eftir með óþreyju í 3 ár. Low-Life fékk strax feikigóðar viðtökur er- lendis. Enda er hér tvírnælalaust um að ræða eina vönduðustu plötu ársins. ■ The Smiths - Meat Is Murder Umsagnir gagnrýnenda tala sínu máli um gæði The Smiths. „Fyrsta plata Smiths var góð en þessi er enn betri..." Gunnl. Sigfússon - HP „Kjarngóð og markviss" Lára - Þjóðviljinn „Þetta er verulega góð hljóm- sveit, og platan sú besta í langan tíma." (EINKUNN: 9 af 10) Árni Daníel - NT R E T T I R £y (,,homminn“ í eitt laga hennar. (neinn með ,,gay í tengslum við íítfg sín. Fyrrum um- (rlingar segir að ónot því að maðurinn jfi hafi reynst vera nenni þótt afleitt. ÍDENS gramm Laugavegi 17 Sími12040. var þekktasta ljóð- ^nn ferðaðist um ís- linum O’Neill sum- krifaði um þá ferð þrók, „Letters from i var boðið hingað |éinna, fyrir rúmum : að sjá gamla land- færi hommi vissu all- það sem manns- Jmin út ný ævisaga rothy J. Farnan, I: The intimate story Ve affair.“ Isherwood (hann em söngieikurinn á) segir frá því í |stopher and his rAuden komu á- Fi til hafnar í New fáir: „Elskurnar mín- [ð þið finna þann sem agaan sem þið getið og hlotið ást . &ð sem þið eruð tn þið þykist vera. Og ú finnur hann fljótt, Bhaða...“ mann, og þrjátíu ár- fhann til hans ljóðið egar hann var í arsakir. Auden var i kom í höfn í New (Kallman var 18 ára. sem Kallmans I í fyrri ævisögum nn komið við sögu sem eldaði oní furinn sem átti sam- um að semja ljóð Næst þegar Audens |á íslandi má ekki TOLUR |í ljós að tölur um pjúklinga á áhættu- ðar. í N-Ameríku þvern mann í aðeins þó að hann sé í (>pum, og er þá höfð annig að sé maður notað sprautuvímu- ður í hommahópn- Pímuhópnum. í San ft ljós að 12% þeirra sem höfðu verið jtahópsins, höfðu not- i þess að komast í vísindamanna um la i Bandarikjunum í SAMBUÐ HOMMA OG LESBÍA VIÐUR- KENNDí BERKELEY Berkeley er kunnur háskólabær í Kaliforniu. Þar hafa menn löngum þótt róttækari og framsýnni en gengur og gerist i Bandaríkjunum. Ný borgarstjórn þar hefur nú á- kveðið að sambúðarfólk í starfi hjá borginni skuli allt njóta-sömu rétt- inda án tillits til hjúskaparstéttar eða kynferðis. Skilyrði þess að les- bíur og hommar njóti þessara rétt- inda er að báðir aðilar séu orðnir átján ára, séu ekki giftir, séu óskyldir og lýsi því yfir að þeir beri sameiginlega fjárhagslega ábyrgð. Þetta felur í sér rétt til makabóta og eftirlauna. Borgarstjórnin komst réttilega að þeirri niðurstöðu að svona yrði þetta að vera ef halda ætti í heiðri regluna „sömu laun fyrir sömu vinnu“. Lesbíur og hommar í starfi hjá borginni höfðu fram til þessa ekki notið þeirra kjara að makar þeirra nytu sömu trygginga og makar fólks sem áttu kost á hjónabandi. WENCHE LOWZOW SEGIR SIG ÚR HÆGRI- FLOKKNUM Það dró að sér þjóðarathygli þegar Wenche Lowzow þingmaður Hægriflokksins í Noregi kom úr fel- um sem lesbía (sjá viðtal við hana í 3. tölublaði). Hún sem hafði verið tákn íhaldssamra viðhorfa á öllum sviðum, og þó fyrst og fremst í skólamálum. Reyndin varð líka sú að hún einangraðist í flokknum, henni voru ekki falin nein verkefni fyrir hann og þegar dró að framlagningu framboðslista fyrir kosningarnar í haust var henni borið á brýn af sam- flokksmönnum að hún væri orðin „eins máls þingmaður“. Henni var auðvelt að svara því að allir aðrir þing- menn hefðu vanrækt þau mál sem hún lét sér annast um auk þess sem hún hefði beitt sér fyrir úrbótum í fjölda- mörgum málaflokkum. Sannleikur- inn er sá að eftir að hún kom úr fel- um sem lesbía opnuðust augu henn- ar fyrir þjóðfélagslegu ranglæti á öllum sviðum og afstaða hennar á þingi fjarlægðist æ stefnu Hægri- flokksins. Hún sem hafði verið i öðru sæti á framboðslista flokksins I Osló i síðustu þingkosningum hlaut nú ekki tilnefningu til neins sætis í flokksfélögunum. Wenche Lowzow steig síðan skrefið til fulls i vor og sagði sig úr Hægriflokknum. Er þingmannsferli hennar því lokið þegar þingi lýkur. EKKI HOMMI - 1 Það hefur ekki gengið sem skyldi fyrir Carl Lewis, sem vakti svo mikla athygli á Ólympíuleikunum síðustu, að ná sér á strik sem há- tekjumaður í íþróttum. Ástæðan kvað vera sú að Coca-Cola og önn- ur fyrirtæki óttist umtal um ástalíf mannsins. Sést hefur á prenti að hann sé hortugur hommi, en sjálfur sviptir hann þetta sannleiksgildi sínu með því að segjast ekki vera hommi. EKKI HOMMI - 2 ,,Ég veit að það er óhjákvæmilegt að upp komi getgátur um samkyn- hneigð okkar,“ segir Bill Latham, 46 ára, sem hefur haldið heimili með Cliff Richard, 44 ára, í 19 ár. ,,Fólk leggur saman tvo og tvo og fær út fimm.“ Móðir Cliffs er á heimilinu. Vinátta þeirra hófst þeg- ar söngstjarnan fór að leita guðs. ,,Við lifum alveg eðlilega og vinir okkar eru eðlilegir. Þetta er bara góð vinátta,“ segir Bill Latham að lokum. HOMMERÍ í JÚGÓSLAVÍU Allt er breytingum undirorpið og nú eru júgóslavneskir hommar farnir að krefjast hlutdeildar I frelsi landa sinna. í fyrra var í fyrsta skipti efnt til hommahelgar í Ljubljana sem tókst frábærlega vel, og í ár ætla júgóslavneskir hommar sér ennþá meira. 33

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.