Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 20

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Page 20
20 HAFDÍS ERLA HAFSTEIIMSDÓTTIR TÁKNMÁL FRELSISINS Myndmál Samtakanna fyrr og nú Sýnileiki hefur lengi verið eitt beittasta vopn mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Þar gegnir myndmál stóru hlutverki. Sameiginlegt myndmál og táknheimur gerir hópinn sýnilegan út á við og þjónar sem sameiningartákn inn á við. I tilefni afmælis Samtakanna ’78 notaði ritstjórn tækifærið og tók saman gróft ágrip af þeim táknum sem félagið hefur notast við í gegnum tíðina. Tákn Samtakanna frá fyrri tíð voru færð í stafrænan búning í tilefni útgáfunnar.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.