Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 20

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78 - 01.06.2020, Síða 20
20 HAFDÍS ERLA HAFSTEIIMSDÓTTIR TÁKNMÁL FRELSISINS Myndmál Samtakanna fyrr og nú Sýnileiki hefur lengi verið eitt beittasta vopn mannréttindabaráttu hinsegin fólks. Þar gegnir myndmál stóru hlutverki. Sameiginlegt myndmál og táknheimur gerir hópinn sýnilegan út á við og þjónar sem sameiningartákn inn á við. I tilefni afmælis Samtakanna ’78 notaði ritstjórn tækifærið og tók saman gróft ágrip af þeim táknum sem félagið hefur notast við í gegnum tíðina. Tákn Samtakanna frá fyrri tíð voru færð í stafrænan búning í tilefni útgáfunnar.

x

Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - 40 ára afmælisrit Samtakanna '78
https://timarit.is/publication/1494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.